Þetta sást vel í beinni útsendingu þegar Gosling gekk upp á sviðið en leikarinn vann fyrir aðalhlutverk í kvikmynd en hann fer á kostum í myndinni La La Land. La La Land sjö Golden Globe í gær.
Reynolds var einnig tilnefndur í flokknum og tók hann fréttunum svona. Fyrr um kvöldið missti Garfield einnig af verðlaunum og hugguðu þeir hvorn annan á þennan hátt. Hér að neðan má sjá þetta stórkostlega atvik.