Joe & the Juice opnar í Lágmúla - tveir fyrir einn af matseðli 6. janúar 2017 14:15 Nýi staðurinn er staðsettur í Lágmúla, við hliðina á Nova og JSB dansrækt. Veitingastaðurinn Joe & the Juice hefur opnað nýjan stað í Lágmúla. Í tilefni opnunarinnar verður sérstakt tilboð í Lágmúlanum og boðið upp á tvo fyrir einn af öllum réttum á matseðli í dag, föstudag. „Móttökurnar á Íslandi hafa verið frábærar. Fyrsti staðurinn á Íslandi opnaði í Kringlunni 2013 og nú erum við að opna sjöunda staðinn,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Jucie á Íslandi.Boðið verður upp á tvo fyrir einn af matseðli í Lágmúlanum í dag í tilefni opnunarinnar.Daníel segir að staðurinn í Lágmúla sé sá fyrsti sem stendur sér, þ.e. er ekki í verslunarmiðstöð, á flugvelli eða í líkamsræktarstöð. „Staðsetningin er mjög góð, Lágmúlinn er mjög miðsvæðis í Reykjavík og aðkoman er góð, svo er fjöldi stórra vinnustaða í kring. Það er ekki annað hægt að segja en að við hlökkum til að kynnast þessum hluta borgarinnar.“Staðurinn í Lágmúla er sjöundi Joe & the Juice á Íslandi.Joe & the Juice á rætur sínar að rekja til Kaupmannahafnar en á Íslandi eru veitingastaðir í Kringlunni, Smáralind, World Class í Laugum, Laugavegi og svo tveir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.Staðurinn í Lágmúla er sá fyrsti sem stendur sér, þ.e. er ekki í verslunarmiðstöð, á flugvelli eða í líkamsræktarstöð. Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira
Veitingastaðurinn Joe & the Juice hefur opnað nýjan stað í Lágmúla. Í tilefni opnunarinnar verður sérstakt tilboð í Lágmúlanum og boðið upp á tvo fyrir einn af öllum réttum á matseðli í dag, föstudag. „Móttökurnar á Íslandi hafa verið frábærar. Fyrsti staðurinn á Íslandi opnaði í Kringlunni 2013 og nú erum við að opna sjöunda staðinn,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Jucie á Íslandi.Boðið verður upp á tvo fyrir einn af matseðli í Lágmúlanum í dag í tilefni opnunarinnar.Daníel segir að staðurinn í Lágmúla sé sá fyrsti sem stendur sér, þ.e. er ekki í verslunarmiðstöð, á flugvelli eða í líkamsræktarstöð. „Staðsetningin er mjög góð, Lágmúlinn er mjög miðsvæðis í Reykjavík og aðkoman er góð, svo er fjöldi stórra vinnustaða í kring. Það er ekki annað hægt að segja en að við hlökkum til að kynnast þessum hluta borgarinnar.“Staðurinn í Lágmúla er sjöundi Joe & the Juice á Íslandi.Joe & the Juice á rætur sínar að rekja til Kaupmannahafnar en á Íslandi eru veitingastaðir í Kringlunni, Smáralind, World Class í Laugum, Laugavegi og svo tveir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.Staðurinn í Lágmúla er sá fyrsti sem stendur sér, þ.e. er ekki í verslunarmiðstöð, á flugvelli eða í líkamsræktarstöð.
Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Sjá meira