Fyrrum atvinnukylfingur stytti sér aldur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2017 15:00 Westner er hann var upp á sitt besta. vísir/getty Kylfingurinn Wayne Westner svipti sig lífi í gær. Hann hélt fjölskyldu sinni í gíslingu er hann fyrirfór sér. Þessi harmleikur virðist hafa byrjað þannig að hann braust inn á fyrrum heimili sitt en hann var tiltölulega nýskilinn við eiginkonu sína að borði og sæng. Hún var byrjuð að undirbúa flutning í aðra borg. Hann ruddist inn á heimilið og var með skammbyssu. Konan flúði með börn þeirra inn á salerni og hringdi á lögregluna. Hann krafðist þess að fá að sjá eiginkonuna og er hún vildi ekki verða við því skaut Westner sig í höfuðið. Westner var 55 ára gamall og einn þekktasti íþróttamaður Suður-Afríku. Meiðsli bundu enda á feril hans árið 1998. Hann vann 14 mót á ferlinum og komst hæst í 40. sætið á heimslistanum. Landi Westner, Ernie Els, minntist hans á Twitter en Els tók við keflinu af honum á sínum tíma.Sad day, our friend Wayne Westner passed today. Great memories thank you my friend.— Ernie Els (@TheBig_Easy) January 4, 2017 Golf Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfingurinn Wayne Westner svipti sig lífi í gær. Hann hélt fjölskyldu sinni í gíslingu er hann fyrirfór sér. Þessi harmleikur virðist hafa byrjað þannig að hann braust inn á fyrrum heimili sitt en hann var tiltölulega nýskilinn við eiginkonu sína að borði og sæng. Hún var byrjuð að undirbúa flutning í aðra borg. Hann ruddist inn á heimilið og var með skammbyssu. Konan flúði með börn þeirra inn á salerni og hringdi á lögregluna. Hann krafðist þess að fá að sjá eiginkonuna og er hún vildi ekki verða við því skaut Westner sig í höfuðið. Westner var 55 ára gamall og einn þekktasti íþróttamaður Suður-Afríku. Meiðsli bundu enda á feril hans árið 1998. Hann vann 14 mót á ferlinum og komst hæst í 40. sætið á heimslistanum. Landi Westner, Ernie Els, minntist hans á Twitter en Els tók við keflinu af honum á sínum tíma.Sad day, our friend Wayne Westner passed today. Great memories thank you my friend.— Ernie Els (@TheBig_Easy) January 4, 2017
Golf Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira