Nicole Kidman sló öllum út í Dior Ritstjórn skrifar 4. janúar 2017 12:30 Það er oftar en ekki þar sem Nicole slær í gegn á rauða dreglinum, enda er hún fasta gestur. Gærkvöldið var engin undantekning en hún mætti þá í fallegum andlitslituðum kjól frá Dior. Kjóllinn er úr nýjustu línu Dior undir stjórn Maria Grazia. Nicole var stödd á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar Lion ásamt meðleikurum sínum en það var nokkuð greinilegt að hún sló þeim öllum út. Kjóllinn er andlitslitaður með fallegum ísaum sem er nokkuð óvanalegt fyrir Nicole. Ef hún klæðist ekki einhverju svörtu þá er hún yfirleitt í einlitum kjólum og í meira nútímalegu sniði.Einstaklega fallegur kjóll og óvenjulegt val fyrir Nicole.Mynd/Getty Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour
Það er oftar en ekki þar sem Nicole slær í gegn á rauða dreglinum, enda er hún fasta gestur. Gærkvöldið var engin undantekning en hún mætti þá í fallegum andlitslituðum kjól frá Dior. Kjóllinn er úr nýjustu línu Dior undir stjórn Maria Grazia. Nicole var stödd á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar Lion ásamt meðleikurum sínum en það var nokkuð greinilegt að hún sló þeim öllum út. Kjóllinn er andlitslitaður með fallegum ísaum sem er nokkuð óvanalegt fyrir Nicole. Ef hún klæðist ekki einhverju svörtu þá er hún yfirleitt í einlitum kjólum og í meira nútímalegu sniði.Einstaklega fallegur kjóll og óvenjulegt val fyrir Nicole.Mynd/Getty
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour