Fiskkaupmenn í Grimsby óttast um lífsviðurværi sitt Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2017 19:57 Frá fiskmarkaði í Grimsby. Vísir/AFP Þingkona Grimsby hefur lýsti yfir óánægju sinni með aðgerðarleysi breskra stjórnvalda vegna verkfalls sjómanna á Íslandi. Kaupmenn í Grimsby kaupa jafnan mikið af fiski frá Íslandi og eru þeir farnir að óttast um lífsviðurværi sitt. Melanie Onn spurði ráðherrann George Eustice hvort að bresk stjórnvöld hefðu rætt við Íslendinga og skoðað hvaða áhrif verkfallið væri að hafa á bresk fyrirtæki.Samkvæmt Grimsby Telegraph svaraði Eustice á þá leið að breskir fiskkaupmenn hefðu ekki beðið um fund um málið og að hann hefði ekki rætt við Íslendinga. Þá hafa áhrif verkfallsins í Bretlandi ekki verið könnuð.Onn sagði það vera mikil vonbrigði því nú væri það mikilvægar en nokkurn tíman áður, þar sem Bretlandi væri á leið úr Evrópusambandinu, að „viðhalda viðskiptasambandinu við Ísland“. Samtökin Grimsby Fish Merchants Association eru samkvæmt Grimsby Telegraph einu aðilarnir sem hann velt verkfalli sjómanna á Íslandi og áhrifum þeirra í Bretlandi fyrir sér á opinberum vettvangi. Samtökin eru í forsvari fyrir 80 fyrirtæki. Einn kaupmaður sem GT ræddi við segir að næsta vika muni verða erfið. Þeir hafi keypt meiri fisk af Norðmönnum og Færeyingum síðan verkfallið hófst, en það muni ekki vera hægt að eilífu. Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Sjá meira
Þingkona Grimsby hefur lýsti yfir óánægju sinni með aðgerðarleysi breskra stjórnvalda vegna verkfalls sjómanna á Íslandi. Kaupmenn í Grimsby kaupa jafnan mikið af fiski frá Íslandi og eru þeir farnir að óttast um lífsviðurværi sitt. Melanie Onn spurði ráðherrann George Eustice hvort að bresk stjórnvöld hefðu rætt við Íslendinga og skoðað hvaða áhrif verkfallið væri að hafa á bresk fyrirtæki.Samkvæmt Grimsby Telegraph svaraði Eustice á þá leið að breskir fiskkaupmenn hefðu ekki beðið um fund um málið og að hann hefði ekki rætt við Íslendinga. Þá hafa áhrif verkfallsins í Bretlandi ekki verið könnuð.Onn sagði það vera mikil vonbrigði því nú væri það mikilvægar en nokkurn tíman áður, þar sem Bretlandi væri á leið úr Evrópusambandinu, að „viðhalda viðskiptasambandinu við Ísland“. Samtökin Grimsby Fish Merchants Association eru samkvæmt Grimsby Telegraph einu aðilarnir sem hann velt verkfalli sjómanna á Íslandi og áhrifum þeirra í Bretlandi fyrir sér á opinberum vettvangi. Samtökin eru í forsvari fyrir 80 fyrirtæki. Einn kaupmaður sem GT ræddi við segir að næsta vika muni verða erfið. Þeir hafi keypt meiri fisk af Norðmönnum og Færeyingum síðan verkfallið hófst, en það muni ekki vera hægt að eilífu.
Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Sjá meira