Hrokafullur Lazarov flúði frá íslenskum fjölmiðlum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2017 21:52 Stórstjarna Makedóníu, Kiril Lazarov, vann sér ekki inn marga punkta hjá íslenskum fjölmiðlum í kvöld með hegðun sinni eftir tap Makedóníu gegn Spáni í kvöld. Fyrst lofaði Lazarov RÚV viðtali á leið sinni um viðtalssvæðið en sveik það svo með því að reyna að hlaupa í gegnum viðtalssvæðið eftir að hafa talað við nokkra makedónska fjölmiðla. Blaðamaður Vísis greip Lazarov á lokasprettinum út af svæðinu og það kom nú ekkert sérstakt bros á Makedónann er ofanritaður kynnti sig frá Íslandi. Ég byrjaði á að spyrja Lazarov út í svekkjandi tap. „Nei, nei, nei. Við erum mjög sáttir,“ sagði Lazarov hrokafullur en Makedónarnir voru mjög ósáttir við dómara leiksins og þeir eru líka ekkert allt of sáttir að fá aðeins 19 tíma hvíld fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. „Við höfum lítinn tíma til þess að jafna okkur í þessari íþrótt og nú erum við farnir að sofa. Ísland fékk meiri tíma til þess að undirbúa sig og verða ferskari en við.“ Ekki gafst kostur á frekari spurningum því Lazarov var farinn eftir þessar rúmu 20 sekúndur sem hann gaf Vísi. Hinn litskrúðugi þjálfari Makedóníu, Lino Cervar, var þungur á brún á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það verður erfitt fyrir okkur að vera ferskir á morgun. Vonandi geta strákarnir samt sýnt karakter og þrautseigju gegn Íslandi. Það er nýr dagur á morgun,“ sagði Cervar en hann sagðist ekki vera til í að tala um Ísland er hann var inntur eftir því. Hann var enn að jafna sig á tapinu í kvöld.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Örlög strákanna okkar í þeirra höndum eftir sigur Spánverja Spánn kláraði Makedóníu á endasprettinum og lagði upp úrslitaleik um þriðja sætið fyrir Ísland. 18. janúar 2017 21:08 Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. 18. janúar 2017 15:00 Guðjón Valur um besta mann Makedóníu: Hann er ekki góður varnarmaður Kiril Lazarov er frábær skytta og markavél mikil en varnarleikur er ekki hans sterkasta lið. 18. janúar 2017 20:00 Dagur og Guðmundur áfram með fullt hús eftir torsótta sigra Þýskaland lenti í vandræðum gegn Hvíta-Rússlandi og Danir áttu í basli með Barein. 18. janúar 2017 18:18 Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér. 18. janúar 2017 16:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Stórstjarna Makedóníu, Kiril Lazarov, vann sér ekki inn marga punkta hjá íslenskum fjölmiðlum í kvöld með hegðun sinni eftir tap Makedóníu gegn Spáni í kvöld. Fyrst lofaði Lazarov RÚV viðtali á leið sinni um viðtalssvæðið en sveik það svo með því að reyna að hlaupa í gegnum viðtalssvæðið eftir að hafa talað við nokkra makedónska fjölmiðla. Blaðamaður Vísis greip Lazarov á lokasprettinum út af svæðinu og það kom nú ekkert sérstakt bros á Makedónann er ofanritaður kynnti sig frá Íslandi. Ég byrjaði á að spyrja Lazarov út í svekkjandi tap. „Nei, nei, nei. Við erum mjög sáttir,“ sagði Lazarov hrokafullur en Makedónarnir voru mjög ósáttir við dómara leiksins og þeir eru líka ekkert allt of sáttir að fá aðeins 19 tíma hvíld fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. „Við höfum lítinn tíma til þess að jafna okkur í þessari íþrótt og nú erum við farnir að sofa. Ísland fékk meiri tíma til þess að undirbúa sig og verða ferskari en við.“ Ekki gafst kostur á frekari spurningum því Lazarov var farinn eftir þessar rúmu 20 sekúndur sem hann gaf Vísi. Hinn litskrúðugi þjálfari Makedóníu, Lino Cervar, var þungur á brún á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það verður erfitt fyrir okkur að vera ferskir á morgun. Vonandi geta strákarnir samt sýnt karakter og þrautseigju gegn Íslandi. Það er nýr dagur á morgun,“ sagði Cervar en hann sagðist ekki vera til í að tala um Ísland er hann var inntur eftir því. Hann var enn að jafna sig á tapinu í kvöld.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Örlög strákanna okkar í þeirra höndum eftir sigur Spánverja Spánn kláraði Makedóníu á endasprettinum og lagði upp úrslitaleik um þriðja sætið fyrir Ísland. 18. janúar 2017 21:08 Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. 18. janúar 2017 15:00 Guðjón Valur um besta mann Makedóníu: Hann er ekki góður varnarmaður Kiril Lazarov er frábær skytta og markavél mikil en varnarleikur er ekki hans sterkasta lið. 18. janúar 2017 20:00 Dagur og Guðmundur áfram með fullt hús eftir torsótta sigra Þýskaland lenti í vandræðum gegn Hvíta-Rússlandi og Danir áttu í basli með Barein. 18. janúar 2017 18:18 Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér. 18. janúar 2017 16:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Örlög strákanna okkar í þeirra höndum eftir sigur Spánverja Spánn kláraði Makedóníu á endasprettinum og lagði upp úrslitaleik um þriðja sætið fyrir Ísland. 18. janúar 2017 21:08
Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. 18. janúar 2017 15:00
Guðjón Valur um besta mann Makedóníu: Hann er ekki góður varnarmaður Kiril Lazarov er frábær skytta og markavél mikil en varnarleikur er ekki hans sterkasta lið. 18. janúar 2017 20:00
Dagur og Guðmundur áfram með fullt hús eftir torsótta sigra Þýskaland lenti í vandræðum gegn Hvíta-Rússlandi og Danir áttu í basli með Barein. 18. janúar 2017 18:18
Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér. 18. janúar 2017 16:00