Þátturinn hóf göngu sína á X-inu 1993 og eins og flestir kannski muna þá sérhæfði þátturinn sig í hip hop og rap tónlist og ruddi veginn fyrir íslensku hip hop og rap senunni.
Umsjónarmenn þáttarins eru Róbert Aron Magnusson og Benedikt Freyr Jónsson en í hverri viku þá munu þeir fá til sín góða gesti og gesta plötusnúða.
Hér að neðan má sjá flutning rapparans.