Mad Max 2 ekki spurning um hvort heldur hvenær Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2017 23:27 Tom Hardy. Vísir/GETTY Leikarinn Tom Hardy bíður spenntur eftir símtali um að leika í nýrri Mad Max mynd. Hann segir að framhaldsmynd verði gerð, það sé einungis spurning um hvenær. Mad Max: Fury Road varð smellur þega hún kom út og sló í gegn jafnt meðal áhorfenda og gagnrýnenda. Þá vann myndin til sex óskarsverðlauna í fyrra.Samkvæmt Independent sagði Hardy að hann væri mjög spenntur fyrir því að skella sér í leðrið aftur. Lofaði hann sýn George Miller og sagðist vera til í hvað sem er. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mad Max: Fury Road án tölvubrellna Áhættuleikarar höfðu í nógu að snúast við gerð myndarinnar. 13. september 2016 13:13 Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Tom Hardy bíður spenntur eftir símtali um að leika í nýrri Mad Max mynd. Hann segir að framhaldsmynd verði gerð, það sé einungis spurning um hvenær. Mad Max: Fury Road varð smellur þega hún kom út og sló í gegn jafnt meðal áhorfenda og gagnrýnenda. Þá vann myndin til sex óskarsverðlauna í fyrra.Samkvæmt Independent sagði Hardy að hann væri mjög spenntur fyrir því að skella sér í leðrið aftur. Lofaði hann sýn George Miller og sagðist vera til í hvað sem er.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mad Max: Fury Road án tölvubrellna Áhættuleikarar höfðu í nógu að snúast við gerð myndarinnar. 13. september 2016 13:13 Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Mad Max: Fury Road án tölvubrellna Áhættuleikarar höfðu í nógu að snúast við gerð myndarinnar. 13. september 2016 13:13