Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 14. janúar 2017 09:39 Amber Heard ásakaði Johnny Depp um heimilisofbeldi gegn sér. vísir/getty Gengið hefur verið frá skilnaði leikarans Johnny Depp og leikkonunnar Amber Heard. Hjúin fyrrverandi skildu að borði og sæng í maí á síðasta ári. Depp féllst á að greiða Heard 7 milljónir dala, eða tæpar 800 milljónir íslenskra króna. Heard hefur lýst því yfir að hún ætli sér að gefa góðgerðarsamtökum féð. Sáttir náðust að mestu leyti í ágúst á síðasta ári en lögmenn greindi á um hvort Depp ætti að greiða Heard féð eða hvort heppilegra væri að greiða góðgerðarsamtökunum beint. Heard fær að halda hundum parsins, þeim Pistol og Boo. Heard og Depp við réttarhöld í fyrra.vísir/getty Gengið hefur á ýmsu frá því að slitnaði upp úr sambandinu en Heard hefur meðal annars sakað Depp um heimilisofbeldi. Hann hefur þó alltaf neitað. Henni tókst þó að fá nálgunarbann á leikarann síðasta vor. Hún hefur tjáð sig opinskátt um ofbeldið en hún deildi jafnframt myndbandi þar sem Depp sést taka brjálæðiskast á heimili þeirra. Lögmaður Depp sagði fyrir rétti að hann teldi ásakanir Heard tilraun til þess að tryggja sér hærri peningaupphæð við skilnaðinn. Að sögn lögreglu var ekki hægt að sanna að Depp hefði beitt Heard ofbeldi. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. 26. nóvember 2016 19:24 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25. ágúst 2016 10:36 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Gengið hefur verið frá skilnaði leikarans Johnny Depp og leikkonunnar Amber Heard. Hjúin fyrrverandi skildu að borði og sæng í maí á síðasta ári. Depp féllst á að greiða Heard 7 milljónir dala, eða tæpar 800 milljónir íslenskra króna. Heard hefur lýst því yfir að hún ætli sér að gefa góðgerðarsamtökum féð. Sáttir náðust að mestu leyti í ágúst á síðasta ári en lögmenn greindi á um hvort Depp ætti að greiða Heard féð eða hvort heppilegra væri að greiða góðgerðarsamtökunum beint. Heard fær að halda hundum parsins, þeim Pistol og Boo. Heard og Depp við réttarhöld í fyrra.vísir/getty Gengið hefur á ýmsu frá því að slitnaði upp úr sambandinu en Heard hefur meðal annars sakað Depp um heimilisofbeldi. Hann hefur þó alltaf neitað. Henni tókst þó að fá nálgunarbann á leikarann síðasta vor. Hún hefur tjáð sig opinskátt um ofbeldið en hún deildi jafnframt myndbandi þar sem Depp sést taka brjálæðiskast á heimili þeirra. Lögmaður Depp sagði fyrir rétti að hann teldi ásakanir Heard tilraun til þess að tryggja sér hærri peningaupphæð við skilnaðinn. Að sögn lögreglu var ekki hægt að sanna að Depp hefði beitt Heard ofbeldi.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. 26. nóvember 2016 19:24 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25. ágúst 2016 10:36 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47
Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. 26. nóvember 2016 19:24
Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25. ágúst 2016 10:36
Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13
Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00
Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16