Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum Arnar Björnsson skrifar 12. janúar 2017 22:21 „Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. „Við töpuðum leiknum á endanum með sex mörkum og seinni hálfleiknum með átta mörkum ef við drögum frá forystuna sem við höfðum í hálfleik. Heilt yfir kannski pínu svekkelsi með það. En ég sá mjög margt jákvætt og ég vil í raun draga það jákvæða út úr þessu. Frábær fyrri hálfleikur og menn voru að reyna alveg fram til þess síðasta. Við megum ekki gleyma því að Spánverjar eru með gríðarlega öflugt og reynt lið þó svo að það séu nokkrir nýir inn á milli hjá þeim. Þetta er ofboðslega þéttur pakki sem er þungt og erfitt að eiga við og kostar mikla orku og kraft. Það kom kannski pínu í ljós undir lokin.“ Þið fáið á ykkur sex mörk á fyrstu 20 mínútunum og spænski þjálfarinn var búinn að skipta eiginlega öllu byrjunarliðinu útaf. „Vvið virkilega fundum taktinn og Bjöggi var náttúrulega gríðarlega öflugur fyrir aftan og tekur þrjú vítaköst í fyrri hálfleiknum. Það var mikil og góð stemning í liðinu. Auðvitað er ég gríðarlega ánægður með það. Svo byrjum við seinni hálfleikinn í sjálfu sér vel. Við stöndum nokkuð þétt varnarlega og búum til ágætis færi en náum ekki að nýta þau. Við klikkum á þremur fjórum og þeir komast yfir. Þá fór þetta hægt og sígandi niður á við,“ sagði þjálfarinn svekktur. Sjálfstraustið sem geislaði af mönnum í fyrri hálfleik þegar skotin fóru í markið en í seinni hálfleik munaði hársbreidd að við næðum að skora. „Það sem mér hefði þótt verra er ef við hefðum ekki verið að búa til einhver marktækifæri. Mér fannst við vera að gera það. Stundum komu þvinguð skot sem við urðum að taka og spænski markvörðurinn var auðvitað gríðarlega öflugur. Það gerði að verkum að við náðum ekki að nýta færin sem okkur bauðst. Við drögum það jákvæða út og lærum af því sem miður fór í seinni hálfleik. Vonandi tekst okkur að nýta það gegn Slóveníu.“ Hvernig ætlar þú að nýta tímann fram að Slóveníuleiknum? „Við eigum frídag á morgun og það er kærkomið. Síðan koma tveir leikir með sólarhringsmillibili. Við höldum ótrauðir áfram, skoðum þennan leik og förum yfir hann á morgun og eftir hádegið byrjum við að undirbúa leikinn gegn Slóvenum.“ Þú rúllaðir vel á liðinu og fékk auðvitað svör við mörgum spurningum. „Við erum með fínan og flottan hóp og við treystum þeim öllum fyrir verkefninu. Annars væru þeir ekki hérna. Það skipti ekki máli hvort menn eru ungir eða gamlir. Allir vildu koma inn á og við reynum að ná sem mestu út úr hópnum. Það er nokkuð sem okkur langar til að gera í þessari keppni að reyna að fá sem mest út úr öllum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38 Janus Daði: Hættum að geta skorað Janus Daði Smárason þreytti frumraun sína á stórmóti þegar Ísland tapaði 27-21 fyrir Spáni á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:36 Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Sjá meira
„Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. „Við töpuðum leiknum á endanum með sex mörkum og seinni hálfleiknum með átta mörkum ef við drögum frá forystuna sem við höfðum í hálfleik. Heilt yfir kannski pínu svekkelsi með það. En ég sá mjög margt jákvætt og ég vil í raun draga það jákvæða út úr þessu. Frábær fyrri hálfleikur og menn voru að reyna alveg fram til þess síðasta. Við megum ekki gleyma því að Spánverjar eru með gríðarlega öflugt og reynt lið þó svo að það séu nokkrir nýir inn á milli hjá þeim. Þetta er ofboðslega þéttur pakki sem er þungt og erfitt að eiga við og kostar mikla orku og kraft. Það kom kannski pínu í ljós undir lokin.“ Þið fáið á ykkur sex mörk á fyrstu 20 mínútunum og spænski þjálfarinn var búinn að skipta eiginlega öllu byrjunarliðinu útaf. „Vvið virkilega fundum taktinn og Bjöggi var náttúrulega gríðarlega öflugur fyrir aftan og tekur þrjú vítaköst í fyrri hálfleiknum. Það var mikil og góð stemning í liðinu. Auðvitað er ég gríðarlega ánægður með það. Svo byrjum við seinni hálfleikinn í sjálfu sér vel. Við stöndum nokkuð þétt varnarlega og búum til ágætis færi en náum ekki að nýta þau. Við klikkum á þremur fjórum og þeir komast yfir. Þá fór þetta hægt og sígandi niður á við,“ sagði þjálfarinn svekktur. Sjálfstraustið sem geislaði af mönnum í fyrri hálfleik þegar skotin fóru í markið en í seinni hálfleik munaði hársbreidd að við næðum að skora. „Það sem mér hefði þótt verra er ef við hefðum ekki verið að búa til einhver marktækifæri. Mér fannst við vera að gera það. Stundum komu þvinguð skot sem við urðum að taka og spænski markvörðurinn var auðvitað gríðarlega öflugur. Það gerði að verkum að við náðum ekki að nýta færin sem okkur bauðst. Við drögum það jákvæða út og lærum af því sem miður fór í seinni hálfleik. Vonandi tekst okkur að nýta það gegn Slóveníu.“ Hvernig ætlar þú að nýta tímann fram að Slóveníuleiknum? „Við eigum frídag á morgun og það er kærkomið. Síðan koma tveir leikir með sólarhringsmillibili. Við höldum ótrauðir áfram, skoðum þennan leik og förum yfir hann á morgun og eftir hádegið byrjum við að undirbúa leikinn gegn Slóvenum.“ Þú rúllaðir vel á liðinu og fékk auðvitað svör við mörgum spurningum. „Við erum með fínan og flottan hóp og við treystum þeim öllum fyrir verkefninu. Annars væru þeir ekki hérna. Það skipti ekki máli hvort menn eru ungir eða gamlir. Allir vildu koma inn á og við reynum að ná sem mestu út úr hópnum. Það er nokkuð sem okkur langar til að gera í þessari keppni að reyna að fá sem mest út úr öllum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38 Janus Daði: Hættum að geta skorað Janus Daði Smárason þreytti frumraun sína á stórmóti þegar Ísland tapaði 27-21 fyrir Spáni á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:36 Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Sjá meira
Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26
Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51
Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00
Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38
Janus Daði: Hættum að geta skorað Janus Daði Smárason þreytti frumraun sína á stórmóti þegar Ísland tapaði 27-21 fyrir Spáni á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:36
Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52
Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00