Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Ritstjórn skrifar 12. janúar 2017 11:30 Kardashian fjölskyldan GLAMOUR/GETTY Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París. Mest lesið Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour
Það eru ekki liðnir fjórir mánuðir frá því að Kim Kardashian var rænd í París og nú er enn eitt innbrotið í fjölskyldunni. Verslunin DASH, sem er rekin af Kim, Kourtney og Khloe Kardashian, var rænd. Fötum og ilmvötnum af virði 1.600 dollara var haft í burtu. Kardashian fjölskyldan hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Það var einmitt í þessari viku þar sem 15 mannst voru handteknir fyrir ránið á Kim í París.
Mest lesið Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour