Peugeot skrópar á Frankfürt Motor Show Finnur Thorlacius skrifar 10. janúar 2017 14:15 Peugeot 3008 á síðustu bílasýningu í París. Æ algengara virðist að stóriri bílaframleiðendur sniðgangi stærsti bílasýningar heimsins. Franski bílaframleiðandinn Peugeot hefur nú tilkynnt að fyrirtækið ætli ekki að sýna bíla sína á komandi bílasýningu í Frankfürt á næsta ári. Það gerir Peugoet vegna þess að fyrirtækið vill leggja meiri fjármuni í markaðssetningu á netinu og með því þurfi að spara í öðrum markaðskostnaði, þar á meðal þáttttöku á bílsýningum. Hjá Peugeot hefur markaðskostnaður á netinu hækkað frá 15% í 30% á undanförnum þremur árum og til stendur að hækka hann í 50% við enda þessa áratugar. Peugeot hefur einnig sagt að fyrirtækið vilji frekar verja fjármunum í sýningar á bílum sínum þar sem tilvonadi kaupendur geta prófað bíla þeirra, en það er ekki hægt á bílasýningum eins og í Frankfürt. Enn eins ástæða þess að Peugeot sniðgengur bílasýninguna í Frankfürt er sú að markaðshlutdeild Peugeot í Þýskalandi er aðeins 1,7%. Peugoet mun væntanlega seint sniðganga bílasýninguna stóru í París sem haldin er annaðhvort ár. Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent
Æ algengara virðist að stóriri bílaframleiðendur sniðgangi stærsti bílasýningar heimsins. Franski bílaframleiðandinn Peugeot hefur nú tilkynnt að fyrirtækið ætli ekki að sýna bíla sína á komandi bílasýningu í Frankfürt á næsta ári. Það gerir Peugoet vegna þess að fyrirtækið vill leggja meiri fjármuni í markaðssetningu á netinu og með því þurfi að spara í öðrum markaðskostnaði, þar á meðal þáttttöku á bílsýningum. Hjá Peugeot hefur markaðskostnaður á netinu hækkað frá 15% í 30% á undanförnum þremur árum og til stendur að hækka hann í 50% við enda þessa áratugar. Peugeot hefur einnig sagt að fyrirtækið vilji frekar verja fjármunum í sýningar á bílum sínum þar sem tilvonadi kaupendur geta prófað bíla þeirra, en það er ekki hægt á bílasýningum eins og í Frankfürt. Enn eins ástæða þess að Peugeot sniðgengur bílasýninguna í Frankfürt er sú að markaðshlutdeild Peugeot í Þýskalandi er aðeins 1,7%. Peugoet mun væntanlega seint sniðganga bílasýninguna stóru í París sem haldin er annaðhvort ár.
Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent