Sjáðu samantekt frá fyrstu holum Ólafíu í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. janúar 2017 18:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, leikur þessa dagana á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum en hún komst í gegnum niðurskurðinn í frumraun sinni á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna. Ólafía fylgdi eftir góðum fyrsta hring með enn betri hring í gær og var hún í 20. sæti þegar þriðji dagurinn hófst. Hægt verður að fylgjast með Ólafíu í beinni textalýsingu hér en í spilaranum hér fyrir ofan má sjá stutta samantekt frá spilamennsku Ólafíu á fyrstu holunum í dag. Má þar sjá upphafshögg hennar á fyrstu braut, innáhögg hennar þar sem hún bjargar pari ásamt stuttu pari sem fór niður fyrir pari á fyrstu braut. Ólafía púttaði fyrir fugli á annnarri braut en hún bíður enn eftir fyrsta fugli dagsins. Golfstöðin hefur sýnt frá fyrstu tveimur keppnisdögunum en þar sem útsendingartími mótsins skarast við útsendingartíma Farmers Insurance mótið á PGA-mótaröðinni verður sýnt frá Pure Silk-mótinu á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin, sem hefst klukkan 20.00, verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Þá verður vitaskuld bein textalýsing frá gangi mála á íþróttavef Vísis. Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, leikur þessa dagana á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum en hún komst í gegnum niðurskurðinn í frumraun sinni á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna. Ólafía fylgdi eftir góðum fyrsta hring með enn betri hring í gær og var hún í 20. sæti þegar þriðji dagurinn hófst. Hægt verður að fylgjast með Ólafíu í beinni textalýsingu hér en í spilaranum hér fyrir ofan má sjá stutta samantekt frá spilamennsku Ólafíu á fyrstu holunum í dag. Má þar sjá upphafshögg hennar á fyrstu braut, innáhögg hennar þar sem hún bjargar pari ásamt stuttu pari sem fór niður fyrir pari á fyrstu braut. Ólafía púttaði fyrir fugli á annnarri braut en hún bíður enn eftir fyrsta fugli dagsins. Golfstöðin hefur sýnt frá fyrstu tveimur keppnisdögunum en þar sem útsendingartími mótsins skarast við útsendingartíma Farmers Insurance mótið á PGA-mótaröðinni verður sýnt frá Pure Silk-mótinu á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin, sem hefst klukkan 20.00, verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Þá verður vitaskuld bein textalýsing frá gangi mála á íþróttavef Vísis.
Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira