Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. janúar 2017 15:00 Alexis ,,Lexi" Thopson púttar hér á fyrsta degi á fimmtudaginn. Vísir/Getty Alexis Thompson setti nýtt vallarmet á á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni sem fer fram á Bahamaeyjum um helgina en þar þreytir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir frumraun sína á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna. Ólafía hefur, líkt og Vísir hefur fjallað um undanfarna daga, byrjað af krafti og fylgdi hún eftir góðri frammistöðu á fyrsta degi með enn betri frammistöðu á öðrum hring. Ólafía er í 20. sæti af 108 keppendum þegar mótið er hálfnað á sjö höggum undir pari en hún er tíu höggum á eftir Brittany Lincicome og níu á eftir Alexis sem átti sannkallaðan draumahring í gær. Setti hún nýtt vallarmet er hún kom inn í klúbbhúsið á 61 höggi, tólf höggum undir pari. Innsiglaði hún það með að setja niður rúmlega níu metra pútt fyrir fugli á átjándu holu. Í raun var Alexis sjóðheit með pútterin í gær en hún púttaði aðeins 22 sinnum á holunum átján eða rúmlega 1,22 pútt á hverri holu. Magnaður árangur á flötinni. Hún er þó enn einu höggi á eftir Brittany sem fór holu í höggi á öðru hring í sjötta sinn á ferlinum. Stefnir allt í æsispennandi lokasprett á milli þessara bandarísku kylfinga. Alexis varð heimsfræg árið 2007 þegar hún vann sér inn þátttökurétt á Opna bandaríska meistaramótin aðeins tólf ára gömul en hún varð að atvinnukylfing aðeins fimmtán ára árið 2010. Golf Tengdar fréttir Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15 Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50 Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45 Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30 „Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. 27. janúar 2017 15:15 Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30 Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. 26. janúar 2017 16:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Alexis Thompson setti nýtt vallarmet á á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni sem fer fram á Bahamaeyjum um helgina en þar þreytir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir frumraun sína á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna. Ólafía hefur, líkt og Vísir hefur fjallað um undanfarna daga, byrjað af krafti og fylgdi hún eftir góðri frammistöðu á fyrsta degi með enn betri frammistöðu á öðrum hring. Ólafía er í 20. sæti af 108 keppendum þegar mótið er hálfnað á sjö höggum undir pari en hún er tíu höggum á eftir Brittany Lincicome og níu á eftir Alexis sem átti sannkallaðan draumahring í gær. Setti hún nýtt vallarmet er hún kom inn í klúbbhúsið á 61 höggi, tólf höggum undir pari. Innsiglaði hún það með að setja niður rúmlega níu metra pútt fyrir fugli á átjándu holu. Í raun var Alexis sjóðheit með pútterin í gær en hún púttaði aðeins 22 sinnum á holunum átján eða rúmlega 1,22 pútt á hverri holu. Magnaður árangur á flötinni. Hún er þó enn einu höggi á eftir Brittany sem fór holu í höggi á öðru hring í sjötta sinn á ferlinum. Stefnir allt í æsispennandi lokasprett á milli þessara bandarísku kylfinga. Alexis varð heimsfræg árið 2007 þegar hún vann sér inn þátttökurétt á Opna bandaríska meistaramótin aðeins tólf ára gömul en hún varð að atvinnukylfing aðeins fimmtán ára árið 2010.
Golf Tengdar fréttir Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15 Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50 Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45 Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30 „Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. 27. janúar 2017 15:15 Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30 Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. 26. janúar 2017 16:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15
Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50
Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45
Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30
„Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. 27. janúar 2017 15:15
Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30
Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. 26. janúar 2017 16:30