Diane Kruger sjóðheit í Dior Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 11:00 Stórglæsileg Kruger. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf. Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour
Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf.
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour