Arnór: Gef áfram kost á mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. janúar 2017 19:39 Arnór reynir skot að marki Frakka. vísir/epa Arnór Atlason var að vonum svekktur eftir tap Íslands fyrir Frökkum í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi í dag. „Maður er svekktur að detta út. Súra staðreyndin er sú að við vorum undir í hálfleik þrátt fyrir að hafa spilað frábærlega. Við byrjuðum mjög vel og fengum auðveld mörk úr hraðaupphlaupum sem þú færð ekki alltaf á móti Frökkum. Það var svekkjandi að hafa ekki náð að halda þessum leik lifandi lengur í seinni hálfleik,“ sagði Arnór en íslenska liðið var einu marki undir í hálfleik, 14-13. Í seinni hálfleik reyndust heimsmeistararnir svo sterkari og lönduðu sex marka sigri, 31-25. „Þetta hefði getað farið mjög illa, við vorum komnir sjö mörkum undir um miðjan seinni hálfleik. En við komum til baka og minnkuðum muninn í þrjú mörk og fáum plús fyrir það.“ Leikurinn fór fram á Stade Pierre-Mauroy í Lille, knattspyrnuleikvang sem var breytt í handboltahöll. Um 28.000 áhorfendur voru á leiknum og stemmningin mikil. En hvernig var upplifunin að spila þennan leik? „Maður hugsar kannski til leiksins þegar maður lítur til baka. En á meðan leikurinn er í gangi hugsar maður bara um hann. Ég hef prófað þetta tvisvar áður á Parken og þetta er mjög gaman. Það var samt helvíti kalt þarna,“ sagði Arnór. En ætlar hann að gefa áfram kost á sér í landsliðið? Ég myndi allavega ekki tilkynna þér það fyrstur,“ sagði Arnór og hló við. „Ég myndi fyrst tala við mína nánustu og þjálfarann. Það er stefnan. En það er greinilega í konsepti þjálfarans að yngja upp en mér fannst ég alltaf eiga tilkall til þess að spila. „Það er bara ákvörðun þjálfarans hvort hann vilji hafa mig áfram en ég gef áfram kost á mér,“ sagði Arnór að lokun. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Svona er stemningin í Lille Mikil stemning er fyrir leik Frakka og Íslendinga hérna í Lille. Raðir mynduðust fyrir utan íþróttavöllinn löngu áður en byrjað var að hleypa áhorfendum inn á völlinn. Stuðningsmennirnir voru í frönsku fánalitunum og margir þeirra voru búnir að spandera í andlitsmálningu. 21. janúar 2017 16:19 Uppselt á leikinn í kvöld Það verður slegið met á HM í kvöld er rúmlega 28 þúsund áhorfendur mæta á leik Frakklands og Íslands á 16-liða úrslitum HM. 21. janúar 2017 13:41 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Arnór Atlason var að vonum svekktur eftir tap Íslands fyrir Frökkum í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi í dag. „Maður er svekktur að detta út. Súra staðreyndin er sú að við vorum undir í hálfleik þrátt fyrir að hafa spilað frábærlega. Við byrjuðum mjög vel og fengum auðveld mörk úr hraðaupphlaupum sem þú færð ekki alltaf á móti Frökkum. Það var svekkjandi að hafa ekki náð að halda þessum leik lifandi lengur í seinni hálfleik,“ sagði Arnór en íslenska liðið var einu marki undir í hálfleik, 14-13. Í seinni hálfleik reyndust heimsmeistararnir svo sterkari og lönduðu sex marka sigri, 31-25. „Þetta hefði getað farið mjög illa, við vorum komnir sjö mörkum undir um miðjan seinni hálfleik. En við komum til baka og minnkuðum muninn í þrjú mörk og fáum plús fyrir það.“ Leikurinn fór fram á Stade Pierre-Mauroy í Lille, knattspyrnuleikvang sem var breytt í handboltahöll. Um 28.000 áhorfendur voru á leiknum og stemmningin mikil. En hvernig var upplifunin að spila þennan leik? „Maður hugsar kannski til leiksins þegar maður lítur til baka. En á meðan leikurinn er í gangi hugsar maður bara um hann. Ég hef prófað þetta tvisvar áður á Parken og þetta er mjög gaman. Það var samt helvíti kalt þarna,“ sagði Arnór. En ætlar hann að gefa áfram kost á sér í landsliðið? Ég myndi allavega ekki tilkynna þér það fyrstur,“ sagði Arnór og hló við. „Ég myndi fyrst tala við mína nánustu og þjálfarann. Það er stefnan. En það er greinilega í konsepti þjálfarans að yngja upp en mér fannst ég alltaf eiga tilkall til þess að spila. „Það er bara ákvörðun þjálfarans hvort hann vilji hafa mig áfram en ég gef áfram kost á mér,“ sagði Arnór að lokun.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Svona er stemningin í Lille Mikil stemning er fyrir leik Frakka og Íslendinga hérna í Lille. Raðir mynduðust fyrir utan íþróttavöllinn löngu áður en byrjað var að hleypa áhorfendum inn á völlinn. Stuðningsmennirnir voru í frönsku fánalitunum og margir þeirra voru búnir að spandera í andlitsmálningu. 21. janúar 2017 16:19 Uppselt á leikinn í kvöld Það verður slegið met á HM í kvöld er rúmlega 28 þúsund áhorfendur mæta á leik Frakklands og Íslands á 16-liða úrslitum HM. 21. janúar 2017 13:41 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09
Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45
Svona er stemningin í Lille Mikil stemning er fyrir leik Frakka og Íslendinga hérna í Lille. Raðir mynduðust fyrir utan íþróttavöllinn löngu áður en byrjað var að hleypa áhorfendum inn á völlinn. Stuðningsmennirnir voru í frönsku fánalitunum og margir þeirra voru búnir að spandera í andlitsmálningu. 21. janúar 2017 16:19
Uppselt á leikinn í kvöld Það verður slegið met á HM í kvöld er rúmlega 28 þúsund áhorfendur mæta á leik Frakklands og Íslands á 16-liða úrslitum HM. 21. janúar 2017 13:41