Endir næstu þáttaraðar Game of Thrones mun gera ykkur gráhærð Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2017 15:59 Maisie Williams er ein af stjörnunum í GOT. vísir/hbo Sjöunda þáttaröðin af Game Of Thrones fer í sýningar um heim allan í sumar og bíða aðdáendur þáttanna í ofvæni eftir nýjasta þættinum. Það þekkja það allir að GOT eru mjög spennandi þættir og eru endirnir oft á tíðum sérstaklega spennandi. Nýjasta þáttaröðin var töluvert mikið tekinn upp hér á landi og þá sérstaklega seinniparturinn í seríunni. Maisie Williams leikur eitt af aðalhlutverkunum í Game of Thrones en hún segir að næsta þáttaröð eigi eftir að enda svakalega. „Núna fer allt að gerast og við erum að nálgast hápunktinn. Undir lok síðustu þáttaraðir náði aðalpersónurnar ákveðnari ró og er búið að stilla öllu upp fyrir ákveðin hápunkt sem verður í lok þessarar seríu,“ segir Williams og bætir við að lokaatriðin í næstu þáttaröð verði svakaleg. Sjöunda serían mun enda á þann máta að þú verður eitt stórt spurningarmerki og getur varla beðið í heilt ár til að sjá fyrsta þáttinn í áttundu og síðustu þáttaröðinni. Líklega verður þú gráhærð/ur. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 í sumar. Game of Thrones Tengdar fréttir Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6. desember 2016 09:45 Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30 GRRM og HBO enn í viðræðum um aðra GOT þáttaröð Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi. 17. nóvember 2016 14:51 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Sjá meira
Sjöunda þáttaröðin af Game Of Thrones fer í sýningar um heim allan í sumar og bíða aðdáendur þáttanna í ofvæni eftir nýjasta þættinum. Það þekkja það allir að GOT eru mjög spennandi þættir og eru endirnir oft á tíðum sérstaklega spennandi. Nýjasta þáttaröðin var töluvert mikið tekinn upp hér á landi og þá sérstaklega seinniparturinn í seríunni. Maisie Williams leikur eitt af aðalhlutverkunum í Game of Thrones en hún segir að næsta þáttaröð eigi eftir að enda svakalega. „Núna fer allt að gerast og við erum að nálgast hápunktinn. Undir lok síðustu þáttaraðir náði aðalpersónurnar ákveðnari ró og er búið að stilla öllu upp fyrir ákveðin hápunkt sem verður í lok þessarar seríu,“ segir Williams og bætir við að lokaatriðin í næstu þáttaröð verði svakaleg. Sjöunda serían mun enda á þann máta að þú verður eitt stórt spurningarmerki og getur varla beðið í heilt ár til að sjá fyrsta þáttinn í áttundu og síðustu þáttaröðinni. Líklega verður þú gráhærð/ur. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 í sumar.
Game of Thrones Tengdar fréttir Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6. desember 2016 09:45 Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30 GRRM og HBO enn í viðræðum um aðra GOT þáttaröð Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi. 17. nóvember 2016 14:51 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Sjá meira
Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6. desember 2016 09:45
Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30
GRRM og HBO enn í viðræðum um aðra GOT þáttaröð Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi. 17. nóvember 2016 14:51
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45
Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00
Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41