Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2017 13:05 Einungis fjögur lið eru eftir í fyrsta Íslandsmeistaramótinu í Overwatch. Alls tóku 49 lið þátt og er búið að spila 91 af 96 leikjum á mótinu og eru undanúrslit næst. Þau fara fram annað kvöld og verður streymt á Twitch-síðu Ljósleiðarans, en einnig verður hægt að nálgast útsendinguna á Vísi. Undanúrslitin hefjast klukkan átta annað kvöld og lýsendur verða þeir Bergur Theódórsson og Atli Stefán Yngvason. Úrslitin munu svo ráðast á opnum viðburði á UTMessunni á laugardaginn, sem hefst klukkan 13:00.Hér má sjá nokkur frábær augnablik úr mótinu hingað til. Axel Ólafsson – TF2 Vs Goðar Axel Ólafsson – TF2 Vs La Coka Nostra Ingi Ólafsson - TF2 Vs Goðar Jón Pétur Rúnarsson – TF2 Vs Goðar Trölladráp – TF2 Vs Goðar Leikjavísir Tengdar fréttir Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Einungis fjögur lið eru eftir í fyrsta Íslandsmeistaramótinu í Overwatch. Alls tóku 49 lið þátt og er búið að spila 91 af 96 leikjum á mótinu og eru undanúrslit næst. Þau fara fram annað kvöld og verður streymt á Twitch-síðu Ljósleiðarans, en einnig verður hægt að nálgast útsendinguna á Vísi. Undanúrslitin hefjast klukkan átta annað kvöld og lýsendur verða þeir Bergur Theódórsson og Atli Stefán Yngvason. Úrslitin munu svo ráðast á opnum viðburði á UTMessunni á laugardaginn, sem hefst klukkan 13:00.Hér má sjá nokkur frábær augnablik úr mótinu hingað til. Axel Ólafsson – TF2 Vs Goðar Axel Ólafsson – TF2 Vs La Coka Nostra Ingi Ólafsson - TF2 Vs Goðar Jón Pétur Rúnarsson – TF2 Vs Goðar Trölladráp – TF2 Vs Goðar
Leikjavísir Tengdar fréttir Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14
Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45
50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00