Leikarinn Thomas Hayes, betur þekktur sem William út ofangreindri seríu, fékk heldur betur að athygli á sænsku og dönsku tískuvikunni, sem fór fram í vikunni. Þar sat þessi 19 ára ungi herramaður meðal tískuspekúlanta á fremsta bekk á flestum sýningum, en hann er þessa dagana búsettur í London þar sem hann reynir fyrir sér í leiklistinni.
Við viðurkennum það, við hefðum líka misst kúlið og splæst í sjálfu með þessum herramanni.