Róbert skoraði mark í kvöld sem minnti á mark Guðjóns Vals 2001 | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2017 19:41 Róbert Sigurðsson var í erfiðri stöðu en skoraði samt. Mynd/Samsett Akureyringurinn Róbert Sigurðsson átti flottan leik í kvöld þegar Akureyri vann sex marka sigur á Val, 27-21, í fyrsta leik liðanna eftir HM-frí. Róbert Sigurðsson var öflugur í vörn Akureyrarliðsins allan leikinn en í þeim fyrri fór hann líka á kostum í sóknarleiknum. Róbert Sigurðsson skoraði þá fjögur mörk þar af eitt þeirra beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. Markið hjá Róberti minnti á frægt mark Guðjóns Vals Sigurðssonar í úrslitakeppninni árið 2001. Guðjón Valur skoraði það einmitt beint úr aukaspyrnu úr horninu í KA-heimilinu en reyndar hinum megin á vellinum. Strákurinn fagnaði markinu vel þótt í fyrstu virtist það koma honum svolítið á óvart að boltinn hafi farið í markið. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu flotta marki hjá stráknum. Ágúst Stefánsson, KA-maður í Reykjavík, sem stundar nám á tæknideild í Kvikmyndaskóla Íslands, setti markið inn á Twitter-síðu sína, stoltur af sínum manni.Þvílíkur sigur hjá Akureyri í kvöld! Lokamark fyrri hálfleiks eitt af mörkum ársins ekki spurning! #handbolti #olisdeildin pic.twitter.com/ZLMbIFGFrn— Ágúst Stefánsson (@aguststefans) February 2, 2017 Olís-deild karla Tengdar fréttir Er líf eftir Janus Daða? | Olís-deild karla hefst aftur í kvöld Keppni í Olís-deild karla í handbolta hefst á ný í kvöld eftir 47 daga frí vegna HM í Frakklandi. Sautjánda umferð deildarinnar fer fram í heild sinni í kvöld. 2. febrúar 2017 15:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Stjarnan | Janus-lausir Haukar ráðalausir gegn botnliðinu Stjarnan gerði sér lítið fyrir og batt enda á 9 leikja sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með 24-22 sigri á heimavelli Hauka. 2. febrúar 2017 21:45 Akureyringar koma vel undan HM-fríinu | Unnu Valsmenn sannfærandi í kvöld Akureyringar hafa greinilega nýtt HM-fríið vel því þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 27-21, í sautjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu á Akureyri í kvöld. 2. febrúar 2017 19:29 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Frábær endasprettur Eyjamanna ÍBV vann góðan útisigur á Aftureldingu, 29-34, í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 2. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Sjá meira
Akureyringurinn Róbert Sigurðsson átti flottan leik í kvöld þegar Akureyri vann sex marka sigur á Val, 27-21, í fyrsta leik liðanna eftir HM-frí. Róbert Sigurðsson var öflugur í vörn Akureyrarliðsins allan leikinn en í þeim fyrri fór hann líka á kostum í sóknarleiknum. Róbert Sigurðsson skoraði þá fjögur mörk þar af eitt þeirra beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. Markið hjá Róberti minnti á frægt mark Guðjóns Vals Sigurðssonar í úrslitakeppninni árið 2001. Guðjón Valur skoraði það einmitt beint úr aukaspyrnu úr horninu í KA-heimilinu en reyndar hinum megin á vellinum. Strákurinn fagnaði markinu vel þótt í fyrstu virtist það koma honum svolítið á óvart að boltinn hafi farið í markið. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu flotta marki hjá stráknum. Ágúst Stefánsson, KA-maður í Reykjavík, sem stundar nám á tæknideild í Kvikmyndaskóla Íslands, setti markið inn á Twitter-síðu sína, stoltur af sínum manni.Þvílíkur sigur hjá Akureyri í kvöld! Lokamark fyrri hálfleiks eitt af mörkum ársins ekki spurning! #handbolti #olisdeildin pic.twitter.com/ZLMbIFGFrn— Ágúst Stefánsson (@aguststefans) February 2, 2017
Olís-deild karla Tengdar fréttir Er líf eftir Janus Daða? | Olís-deild karla hefst aftur í kvöld Keppni í Olís-deild karla í handbolta hefst á ný í kvöld eftir 47 daga frí vegna HM í Frakklandi. Sautjánda umferð deildarinnar fer fram í heild sinni í kvöld. 2. febrúar 2017 15:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Stjarnan | Janus-lausir Haukar ráðalausir gegn botnliðinu Stjarnan gerði sér lítið fyrir og batt enda á 9 leikja sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með 24-22 sigri á heimavelli Hauka. 2. febrúar 2017 21:45 Akureyringar koma vel undan HM-fríinu | Unnu Valsmenn sannfærandi í kvöld Akureyringar hafa greinilega nýtt HM-fríið vel því þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 27-21, í sautjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu á Akureyri í kvöld. 2. febrúar 2017 19:29 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Frábær endasprettur Eyjamanna ÍBV vann góðan útisigur á Aftureldingu, 29-34, í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 2. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Sjá meira
Er líf eftir Janus Daða? | Olís-deild karla hefst aftur í kvöld Keppni í Olís-deild karla í handbolta hefst á ný í kvöld eftir 47 daga frí vegna HM í Frakklandi. Sautjánda umferð deildarinnar fer fram í heild sinni í kvöld. 2. febrúar 2017 15:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Stjarnan | Janus-lausir Haukar ráðalausir gegn botnliðinu Stjarnan gerði sér lítið fyrir og batt enda á 9 leikja sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með 24-22 sigri á heimavelli Hauka. 2. febrúar 2017 21:45
Akureyringar koma vel undan HM-fríinu | Unnu Valsmenn sannfærandi í kvöld Akureyringar hafa greinilega nýtt HM-fríið vel því þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 27-21, í sautjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu á Akureyri í kvöld. 2. febrúar 2017 19:29
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Frábær endasprettur Eyjamanna ÍBV vann góðan útisigur á Aftureldingu, 29-34, í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 2. febrúar 2017 21:30