Entist aðeins eina æfingu eftir að hafa verið kallaður nasisti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2017 13:00 Roman Zozulya segist ekki vera nasisti eða hafa öfgafullar skoðanir. vísir/getty Úkraínski landsliðsmaðurinn Roman Zozulya hraktist frá spænska B-deildarliðinu Rayo Vallecano aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann var lánaður til þess frá Real Betis. Stuðningsmenn Rayo mættu á fyrstu æfingu Zozulya með liðinu, vopnaðir borða sem á stóð að þetta væri ekki staður fyrir nasista. Í opnu bréfi til stuðningsmanna Rayo þvertekur Zozulya fyrir að vera nasisti eða hafa öfgafullar skoðanir. „Því miður kom upp misskilningur vegna greinar blaðamanns sem veit lítið um ástandið í mínu heimalandi og minn feril,“ skrifaði Zozulya. „Ég var í bol með merki Úkraínu við komuna til Sevilla. Þessi umræddi blaðamaður greindi frá því að ég væri í bol með merki uppreisnarmanna, sem er öðruvísi en merki Úkraínu.“ Að sögn Zozulya báðu forráðamenn Betis um að greinin yrði fjærlægð, sem var gert. Blaðið áttaði sig á mistökum sínum og baðst afsökunar. Skaðinn var þó skeður. Stuðningsmenn Rayo, sem er margir hverjir vinstri sinnaðir, voru ekki sannfærðir og mættu á fyrstu, og einu, æfingu Zozulya og kröfðust þess að hann færi frá félaginu. Þeim varð að ósk sinni. Zozulya er nú í þeirri leiðinlegu stöðu að geta ekki spilað meira í vetur. Reglur á Spáni kveða á um að leikmaður geti ekki spilað með fleiri en tveimur liðum á sama tímabili. Zozulya mun þó æfa með Betis fram á vor. Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Úkraínski landsliðsmaðurinn Roman Zozulya hraktist frá spænska B-deildarliðinu Rayo Vallecano aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann var lánaður til þess frá Real Betis. Stuðningsmenn Rayo mættu á fyrstu æfingu Zozulya með liðinu, vopnaðir borða sem á stóð að þetta væri ekki staður fyrir nasista. Í opnu bréfi til stuðningsmanna Rayo þvertekur Zozulya fyrir að vera nasisti eða hafa öfgafullar skoðanir. „Því miður kom upp misskilningur vegna greinar blaðamanns sem veit lítið um ástandið í mínu heimalandi og minn feril,“ skrifaði Zozulya. „Ég var í bol með merki Úkraínu við komuna til Sevilla. Þessi umræddi blaðamaður greindi frá því að ég væri í bol með merki uppreisnarmanna, sem er öðruvísi en merki Úkraínu.“ Að sögn Zozulya báðu forráðamenn Betis um að greinin yrði fjærlægð, sem var gert. Blaðið áttaði sig á mistökum sínum og baðst afsökunar. Skaðinn var þó skeður. Stuðningsmenn Rayo, sem er margir hverjir vinstri sinnaðir, voru ekki sannfærðir og mættu á fyrstu, og einu, æfingu Zozulya og kröfðust þess að hann færi frá félaginu. Þeim varð að ósk sinni. Zozulya er nú í þeirri leiðinlegu stöðu að geta ekki spilað meira í vetur. Reglur á Spáni kveða á um að leikmaður geti ekki spilað með fleiri en tveimur liðum á sama tímabili. Zozulya mun þó æfa með Betis fram á vor.
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira