Donald Glover og James Earl Jones munu leika Simba og Múfasa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2017 22:55 Donald Glover. Vísir/EPA Leikarinn Donald Glover, hefur hreppt hlutverkið sem ljónið Simba, í nýrri leikinni endurgerð af myndinni undir framleiðslu Disney. Leikstjóri myndarinnar, Jon Favreau tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í gær en hann tilkynnti einnig að leikarinn James Earl Jones mun fara með hlutverk Múfasa en það gerði hann einnig í upprunalegu myndinni frá árinu 1994. Lion King er í hugum margra ein ástsælasta Disney teiknimyndin og fjallar hún um fjölskylduerjur í konungsborinni ljónaætt og byggir handritið á leikrititinu Hamlet eftir William Shakespeare. Lítið er vitað um endurgerðina, annað en að stefnt er að því að hún komi út árið 2020.I just can't wait to be king. #Simba pic.twitter.com/wUYKixMBJI— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017 Looking forward to working with this legend. #Mufasa pic.twitter.com/1LszbWrcYT— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Donald Glover, hefur hreppt hlutverkið sem ljónið Simba, í nýrri leikinni endurgerð af myndinni undir framleiðslu Disney. Leikstjóri myndarinnar, Jon Favreau tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í gær en hann tilkynnti einnig að leikarinn James Earl Jones mun fara með hlutverk Múfasa en það gerði hann einnig í upprunalegu myndinni frá árinu 1994. Lion King er í hugum margra ein ástsælasta Disney teiknimyndin og fjallar hún um fjölskylduerjur í konungsborinni ljónaætt og byggir handritið á leikrititinu Hamlet eftir William Shakespeare. Lítið er vitað um endurgerðina, annað en að stefnt er að því að hún komi út árið 2020.I just can't wait to be king. #Simba pic.twitter.com/wUYKixMBJI— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017 Looking forward to working with this legend. #Mufasa pic.twitter.com/1LszbWrcYT— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017
Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein