Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. Ólafía vippaði í fyrir fugli á lokaholunni sem tryggði henni áframhaldandi þátttöku á ISPS Handa en hún hefur nú komist í gegnum niðurskurðinn á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni. Það er óhætt að segja að hún íslenski kylfingurinn sé dugleg að safna sér í reynslubankanna á fyrstu mótum sínum á LPGA mótaröðinni og það munar þar mikið um að komast áfram á síðustu tvo dagana. GR-ingurinn þurfti tvo fugla á síðustu tveimur holunum til þess að komast áfram og hún gerði það. Ólafía vippaði á endanum ofan í holu fyrir fugli á átjándu holu og lék hún því á 74 höggum eða einu höggi yfir pari. Samtals er Ólafía á pari eftir tvo hringi en þeir keppendur sem voru á +1 eða hærra skori féllu úr keppni eftir niðurskurðinn. Hér fyrir ofan má sjá myndaband af því þegar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði í holuna á átjándu og tryggði sér áframhaldandi keppnisrétt á mótinu.Sýnt verður beint frá ISPS Handa-mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá þriðja keppnisdegi klukkan 02.00 í nótt. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Golf Tengdar fréttir Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15 Sjö atvinnukylfingar fá styrk úr Forskoti afrekssjóði Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, og fá alls sjö atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. 16. febrúar 2017 18:00 Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. Ólafía vippaði í fyrir fugli á lokaholunni sem tryggði henni áframhaldandi þátttöku á ISPS Handa en hún hefur nú komist í gegnum niðurskurðinn á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni. Það er óhætt að segja að hún íslenski kylfingurinn sé dugleg að safna sér í reynslubankanna á fyrstu mótum sínum á LPGA mótaröðinni og það munar þar mikið um að komast áfram á síðustu tvo dagana. GR-ingurinn þurfti tvo fugla á síðustu tveimur holunum til þess að komast áfram og hún gerði það. Ólafía vippaði á endanum ofan í holu fyrir fugli á átjándu holu og lék hún því á 74 höggum eða einu höggi yfir pari. Samtals er Ólafía á pari eftir tvo hringi en þeir keppendur sem voru á +1 eða hærra skori féllu úr keppni eftir niðurskurðinn. Hér fyrir ofan má sjá myndaband af því þegar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði í holuna á átjándu og tryggði sér áframhaldandi keppnisrétt á mótinu.Sýnt verður beint frá ISPS Handa-mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá þriðja keppnisdegi klukkan 02.00 í nótt. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Golf Tengdar fréttir Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15 Sjö atvinnukylfingar fá styrk úr Forskoti afrekssjóði Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, og fá alls sjö atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. 16. febrúar 2017 18:00 Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15
Sjö atvinnukylfingar fá styrk úr Forskoti afrekssjóði Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, og fá alls sjö atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. 16. febrúar 2017 18:00
Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15
Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15