Martröð Arsenal-liðsins í tölum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 07:45 Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. Arsenal tapaði 5-1 á móti Bayern München í fyrri leik liðanna á Allianz Arena í München í gærkvöldi. Staðan var reyndar 1-1 í leiknum sem hefðu verið fín úrslit fyrir lærisveina Arsene Wenger en liðið fékk á sig fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að fyrirliðinn og miðvörðurinn Laurent Koscielny fór meiddur af velli. „Þriðja markið þeirra drap okkur. Við áttum ekkert svart eftur það. Síðustu 25 mínúturnar voru martröð fyrir okkur,“ sagði Arsene Wenger eftir leikinn. Arsene Wenger var afar stuttorður eftir leikinn enda hefur hann séð þetta gerast alltof of oft í Meistaradeildinni undanfarin ár.BBC tók saman nokkrar vandræðalegar tölur fyrir Arsenal og má sjá þær hér fyrir neðan. Það er síðan hægt að sjá mörkin úr leiknum í spilaranum hér fyrir ofan.Niðurlæging Arsenal í tölum3+ Mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fjórum af síðustu sex fyrri leikjum liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.4 Fyrsta sinn frá því í mars 2014 sem Arsenal fær á sig fjögur mörk í einum hálfleik eða síðan í leik á móti Chelsea.5 Flest mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fyrri leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.5-1 Úrslitin í tveimur síðustu heimsóknum Arsenal-liðsins á Allianz Arena í München3 á 10 Arsenal fékk á sig þrjú mörk á milli 53. og 63. mínútu leiksins þar af skoraði Thiago Alcântara tvö þeirra. Arsenal hefur aldrei áður fengið á sig svo mörg mörk á svo stuttum tíma.8 Bayern München hefur skoraði átta mörk í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Arsenal í Meistaradeildinni.25,8 Prósentuhlutfallið sem Arsenal-liðið var með boltann í leiknum á móti Bayern München í gær.2:57 Lengdin á blaðamannafundi Arsene Wenger eftir leikinn í gær eða nánast sami tími og milli annars og þriðja marks Bayern í leiknum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. Arsenal tapaði 5-1 á móti Bayern München í fyrri leik liðanna á Allianz Arena í München í gærkvöldi. Staðan var reyndar 1-1 í leiknum sem hefðu verið fín úrslit fyrir lærisveina Arsene Wenger en liðið fékk á sig fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að fyrirliðinn og miðvörðurinn Laurent Koscielny fór meiddur af velli. „Þriðja markið þeirra drap okkur. Við áttum ekkert svart eftur það. Síðustu 25 mínúturnar voru martröð fyrir okkur,“ sagði Arsene Wenger eftir leikinn. Arsene Wenger var afar stuttorður eftir leikinn enda hefur hann séð þetta gerast alltof of oft í Meistaradeildinni undanfarin ár.BBC tók saman nokkrar vandræðalegar tölur fyrir Arsenal og má sjá þær hér fyrir neðan. Það er síðan hægt að sjá mörkin úr leiknum í spilaranum hér fyrir ofan.Niðurlæging Arsenal í tölum3+ Mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fjórum af síðustu sex fyrri leikjum liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.4 Fyrsta sinn frá því í mars 2014 sem Arsenal fær á sig fjögur mörk í einum hálfleik eða síðan í leik á móti Chelsea.5 Flest mörk sem Arsenal hefur fengið á sig í fyrri leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.5-1 Úrslitin í tveimur síðustu heimsóknum Arsenal-liðsins á Allianz Arena í München3 á 10 Arsenal fékk á sig þrjú mörk á milli 53. og 63. mínútu leiksins þar af skoraði Thiago Alcântara tvö þeirra. Arsenal hefur aldrei áður fengið á sig svo mörg mörk á svo stuttum tíma.8 Bayern München hefur skoraði átta mörk í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Arsenal í Meistaradeildinni.25,8 Prósentuhlutfallið sem Arsenal-liðið var með boltann í leiknum á móti Bayern München í gær.2:57 Lengdin á blaðamannafundi Arsene Wenger eftir leikinn í gær eða nánast sami tími og milli annars og þriðja marks Bayern í leiknum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn