Afmælisbörnin fóru illa með Barcelona í París í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2017 07:45 Ángel Di María og Edinson Cavani. Vísir/Getty Það var ekki einn heldur tveir leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain sem héldu upp á afmælið sitt í gær með því að skora á móti Barcelona í Meistaradeildinni.14. febrúar 1987 fæddist Edinson Cavani í Salto í Úrúgvæ14. febrúar 1988 fæddist Ángel Di María í Rosario í Argentínu.14. febrúar 2017 skoruðu þeir báðir í 4-0 stórsgri á Barcelona í Meistaradeildinni. Paris Saint-Germain er komið með annan fótinn inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir þennan stórsigur og það lítur út fyrir að Lionel Messi og félagar í Barcelona geti byrjað að einbeita sér að verkefnum heima við. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo segir frá því að þeir Ángel Di María og Edinson Cavani séu aðrir liðsfélagarnir í sögunni sem eiga afmæli á sama segir og skora báðir á þeim degi í Meistaradeildinni. Hitt afmælisparið eru þeir Júlio Baptista og Mirko Vucinic sem báðir eiga afmæli 1. október og þeir skoruðu báðir fyrir Roma í Meistaradeildinni 1. október 2008. Þeir skoruðu í 3-1 útisigri á Bordeaux í riðlakeppnini 2008-09 en Baptista var með tvö mörk í leiknum. Þeir Ángel Di María og Edinson Cavani voru aftur á móti fyrstu liðsfélagarnir sem skora báðir á afmælisdaginn sinn í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Ángel Di María skoraði tvö mörk í gær og bættist þar með í hóp með fimm öðrum sem hafa skorað tvennu í Meistaradeildinni á afmælisdaginn sinn. Hinir eru Giorgi Demetradze ( Dynamo Kiev, 26. september), Ole Gunnar Solskjær (Manchester United, 26. febrúar), Dado Prso (Mónakó, 5. nóvember, ferna á afmælisdaginn), Júlio Baptista (Roma, 1. október) og Raheem Sterling (Manchester City, 8. desember). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Það var ekki einn heldur tveir leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain sem héldu upp á afmælið sitt í gær með því að skora á móti Barcelona í Meistaradeildinni.14. febrúar 1987 fæddist Edinson Cavani í Salto í Úrúgvæ14. febrúar 1988 fæddist Ángel Di María í Rosario í Argentínu.14. febrúar 2017 skoruðu þeir báðir í 4-0 stórsgri á Barcelona í Meistaradeildinni. Paris Saint-Germain er komið með annan fótinn inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir þennan stórsigur og það lítur út fyrir að Lionel Messi og félagar í Barcelona geti byrjað að einbeita sér að verkefnum heima við. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo segir frá því að þeir Ángel Di María og Edinson Cavani séu aðrir liðsfélagarnir í sögunni sem eiga afmæli á sama segir og skora báðir á þeim degi í Meistaradeildinni. Hitt afmælisparið eru þeir Júlio Baptista og Mirko Vucinic sem báðir eiga afmæli 1. október og þeir skoruðu báðir fyrir Roma í Meistaradeildinni 1. október 2008. Þeir skoruðu í 3-1 útisigri á Bordeaux í riðlakeppnini 2008-09 en Baptista var með tvö mörk í leiknum. Þeir Ángel Di María og Edinson Cavani voru aftur á móti fyrstu liðsfélagarnir sem skora báðir á afmælisdaginn sinn í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Ángel Di María skoraði tvö mörk í gær og bættist þar með í hóp með fimm öðrum sem hafa skorað tvennu í Meistaradeildinni á afmælisdaginn sinn. Hinir eru Giorgi Demetradze ( Dynamo Kiev, 26. september), Ole Gunnar Solskjær (Manchester United, 26. febrúar), Dado Prso (Mónakó, 5. nóvember, ferna á afmælisdaginn), Júlio Baptista (Roma, 1. október) og Raheem Sterling (Manchester City, 8. desember).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira