Lárus: Viðar talar um starf neðrideildarliða á niðrandi hátt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. febrúar 2017 12:00 Lárus Guðmundsson og Viðar Halldórsson. Lárus Guðmundsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og formaður KFG í Garðabæ, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Viðars Halldórssonar í Akraborginni á X-inu í gær. Viðar er formaður FH og gagnrýndi í viðtali við Hjört Hjartarson hversu mikil áhrif sum lið í neðstu deildunum hefðu haft á ársþingi KSÍ um helgina. „Til gamans sýnist mér 30 af þeim 40 félögum sem hafa skráð sig til leiks í tveimur neðstu deildunum séu án barna- og unglingastarfs og kvennastarfs. Þetta eru hópar manna sem hafa tekið sig saman og vilja spila fótbolta í meistaraflokki. Það kalla ég ekki grasrót,“ sagði Viðar meðal annars í viðtalinu. Lárus sendi yfirlýsingu til Fótbolta.net vegna ummæla Viðars og fannst þau skjóta skökku við. Meðal annars nefnir hann að eiginkona Viðars hafi verið fulltrúi 4. deildarliðs ÍH á þinginu eins og Vísir fjallaði um á laugardag. „Ekki truflaði það Viðar á þessum tímapunkti að ÍH er ekki með barna- og unglingastarf,“ sagði í yfirlýsingu Lárusar. Hann segir að það ætti að fara varlega í að gagnrýna starfið sem fer fram í neðri deildum Íslandsmótsins og bendir Lárus á að mörg stór félög nýti tengsl sín við neðrideildarfélög til að gefa leikmönnum tækifæri. „Viðar talar einfaldlega á niðrandi hátt um starf neðrideildarliða og af töluverðri vanþekkingu,“ segir Lárus í yfirlýsingunni. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. 11. febrúar 2017 13:57 Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03 Viðar Halldórsson: Bumbuboltinn á ekki að hafa áhrif á stefnu KSÍ Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, segir að þau félög í neðri deildum á Íslandi sem eru ekki með barna- og unglingastarf eigi ekki að hafa atkvæðisrétt á ársþingi KSÍ. 13. febrúar 2017 17:57 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Sjá meira
Lárus Guðmundsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og formaður KFG í Garðabæ, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Viðars Halldórssonar í Akraborginni á X-inu í gær. Viðar er formaður FH og gagnrýndi í viðtali við Hjört Hjartarson hversu mikil áhrif sum lið í neðstu deildunum hefðu haft á ársþingi KSÍ um helgina. „Til gamans sýnist mér 30 af þeim 40 félögum sem hafa skráð sig til leiks í tveimur neðstu deildunum séu án barna- og unglingastarfs og kvennastarfs. Þetta eru hópar manna sem hafa tekið sig saman og vilja spila fótbolta í meistaraflokki. Það kalla ég ekki grasrót,“ sagði Viðar meðal annars í viðtalinu. Lárus sendi yfirlýsingu til Fótbolta.net vegna ummæla Viðars og fannst þau skjóta skökku við. Meðal annars nefnir hann að eiginkona Viðars hafi verið fulltrúi 4. deildarliðs ÍH á þinginu eins og Vísir fjallaði um á laugardag. „Ekki truflaði það Viðar á þessum tímapunkti að ÍH er ekki með barna- og unglingastarf,“ sagði í yfirlýsingu Lárusar. Hann segir að það ætti að fara varlega í að gagnrýna starfið sem fer fram í neðri deildum Íslandsmótsins og bendir Lárus á að mörg stór félög nýti tengsl sín við neðrideildarfélög til að gefa leikmönnum tækifæri. „Viðar talar einfaldlega á niðrandi hátt um starf neðrideildarliða og af töluverðri vanþekkingu,“ segir Lárus í yfirlýsingunni.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. 11. febrúar 2017 13:57 Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03 Viðar Halldórsson: Bumbuboltinn á ekki að hafa áhrif á stefnu KSÍ Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, segir að þau félög í neðri deildum á Íslandi sem eru ekki með barna- og unglingastarf eigi ekki að hafa atkvæðisrétt á ársþingi KSÍ. 13. febrúar 2017 17:57 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Sjá meira
Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. 11. febrúar 2017 13:57
Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03
Viðar Halldórsson: Bumbuboltinn á ekki að hafa áhrif á stefnu KSÍ Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, segir að þau félög í neðri deildum á Íslandi sem eru ekki með barna- og unglingastarf eigi ekki að hafa atkvæðisrétt á ársþingi KSÍ. 13. febrúar 2017 17:57