Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2017 19:00 Bey og Jay hafa gefið út nokkra slagara saman. Mynd/Getty Í kjölfar Grammy verðlaunanna í nótt gáfu ofurparið Beyonce og Jay-Z út lag saman. Lagið er gert í samstarfi við plötusnúðinn og upptökustjórann vinsæla DJ Khaled. Þetta er fyrsta lagið sem hjónin gefa út saman frá því að Drunk In Love kom út árið 2013. Þau hafa þó gefið út þónokkra slagara í gegnum tíðina eins og Crazy In Love, Deja Vu og On The Run. Samkvæmt tilkynningu frá DJ Khaled er þetta fyrsta lagið af nýjustu plötu hans, Grateful. Þar segir einnig að nokkra mánaða sonur Khaled, Asahd, hafi komið að framleiðslu lagsins. Hægt er að heyra brot úr laginu hér fyrir neðan en það má hlusta á það í heild sinni á tónlistarveitunni Tidal. #DJKHALED "SHINING" FT. @beyonce & JAY Z!! PROD. by #DJKHALED & Co Produced by @theonlydanja my first single off my 10th studio album "GRATEFUL" executive produced by my son @asahdkhaled coming soon!! @epicrecords @wethebestmusic @rocnation THANK YOU SO MUCH BEYONCÉ & JAY Z IM FOREVER GRATEFUL! Thank you to the whole PARKWOOD team!! #GRATEFUL #SHINING A photo posted by DJ KHALED (@djkhaled) on Feb 12, 2017 at 8:43pm PST #NowPlaying "Shining" by Dj Khaled, Beyoncé, JAY Z in @TIDALHiFi https://t.co/tGIh6bDDg4— A. (@itsArey_) February 13, 2017 Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour
Í kjölfar Grammy verðlaunanna í nótt gáfu ofurparið Beyonce og Jay-Z út lag saman. Lagið er gert í samstarfi við plötusnúðinn og upptökustjórann vinsæla DJ Khaled. Þetta er fyrsta lagið sem hjónin gefa út saman frá því að Drunk In Love kom út árið 2013. Þau hafa þó gefið út þónokkra slagara í gegnum tíðina eins og Crazy In Love, Deja Vu og On The Run. Samkvæmt tilkynningu frá DJ Khaled er þetta fyrsta lagið af nýjustu plötu hans, Grateful. Þar segir einnig að nokkra mánaða sonur Khaled, Asahd, hafi komið að framleiðslu lagsins. Hægt er að heyra brot úr laginu hér fyrir neðan en það má hlusta á það í heild sinni á tónlistarveitunni Tidal. #DJKHALED "SHINING" FT. @beyonce & JAY Z!! PROD. by #DJKHALED & Co Produced by @theonlydanja my first single off my 10th studio album "GRATEFUL" executive produced by my son @asahdkhaled coming soon!! @epicrecords @wethebestmusic @rocnation THANK YOU SO MUCH BEYONCÉ & JAY Z IM FOREVER GRATEFUL! Thank you to the whole PARKWOOD team!! #GRATEFUL #SHINING A photo posted by DJ KHALED (@djkhaled) on Feb 12, 2017 at 8:43pm PST #NowPlaying "Shining" by Dj Khaled, Beyoncé, JAY Z in @TIDALHiFi https://t.co/tGIh6bDDg4— A. (@itsArey_) February 13, 2017
Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour