Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. febrúar 2017 10:30 Beyoncé á sviðinu í nótt. vísir/getty Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. Atriði hennar var um níu mínútna langt þar sem hún flutti tvö af rólegri lögum plötu sinnar Lemonade, Love Drought og Sandcastles. Þá fengu ljóðlínur úr ljóði Warsan Shire, sem spilar stóra rullu á plötunni, einnig að hljóma. Beyoncé var kynnt á svið af móður sinni, Tinu Knowles, og má segja að atriðið hafi verið nokkurs konar óður til móðurhlutverksins en söngkonan sjálf tilkynnti á dögunum að hún væri ólétt af tvíburum. Lemonade er af mörgum tónlistarspekúlöntum talin besta plata síðasta árs en meðlimir í akademíunni sem velur sigurvegara Grammy-verðlaunanna voru ekki á sama máli. Breska söngkonan Adele hlaut alls fimm verðlaun, meðal annar fyrir bestu poppplötu ársins og besta lag, en Beyoncé sem tilnefnd var til níu verðlauna hlaut tvö verðlaun, fyrir bestu nútímaplötuna (Best Urban Contemporary Album) og besta myndbandið við lagið Formation. Grammy Tengdar fréttir Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45 Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. 13. febrúar 2017 07:51 Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. Atriði hennar var um níu mínútna langt þar sem hún flutti tvö af rólegri lögum plötu sinnar Lemonade, Love Drought og Sandcastles. Þá fengu ljóðlínur úr ljóði Warsan Shire, sem spilar stóra rullu á plötunni, einnig að hljóma. Beyoncé var kynnt á svið af móður sinni, Tinu Knowles, og má segja að atriðið hafi verið nokkurs konar óður til móðurhlutverksins en söngkonan sjálf tilkynnti á dögunum að hún væri ólétt af tvíburum. Lemonade er af mörgum tónlistarspekúlöntum talin besta plata síðasta árs en meðlimir í akademíunni sem velur sigurvegara Grammy-verðlaunanna voru ekki á sama máli. Breska söngkonan Adele hlaut alls fimm verðlaun, meðal annar fyrir bestu poppplötu ársins og besta lag, en Beyoncé sem tilnefnd var til níu verðlauna hlaut tvö verðlaun, fyrir bestu nútímaplötuna (Best Urban Contemporary Album) og besta myndbandið við lagið Formation.
Grammy Tengdar fréttir Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45 Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. 13. febrúar 2017 07:51 Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. 13. febrúar 2017 06:45
Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. 13. febrúar 2017 07:51
Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. 13. febrúar 2017 07:00