Hyggst tísta heilli Harry Potter bók til Piers Morgan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2017 20:43 Piers Morgan og J.K. Rowling. Vísir/afp Bókabúðareigandi nokkur í Bretlandi að nafni Simon Key, hefur ákveðið að tísta fyrstu bókinni um Harry Potter, Harry Potter og Viskusteinninn, til Piers Morgan, bresks sjónvarpsmanns. Hann hefur nú þegar skrifað um hundrað tíst með setningum úr bókinni og sent á Morgan en búist er við að tístin verði 32.567 talsins. Sjónvarpsmaðurinn hefur undanfarna daga átt í deilum við rithöfundinn og samlanda sinn, J.K Rowling, á Twitter. Ástæður deilna þeirra er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir að verja Donald Trump auk tilskipunar hans um innflytjendabann borgara frá sjö löndum. Rithöfundurinn deildi myndbandi þar sem honum var sagt til syndanna vegna þessa og kættist mjög. Þá upphófst harðvítugar orðasendingar þeirra á milli, sem enduðu með því að Piers sagði að hann myndi aldrei nokkurntímann lesa Harry Potter.Sjá einnig: J.K Rowling og Piers Morgan deila um Trump á TwitterFyrsta tíst bókabúðareigandans til Morgans er fyrsta línan úr bókinni. „Ég er að gera þetta, af því Morgan eyðir augljóslega öllum deginum sínum í að skoða Twitter aðganginn sinn,“ segir Key í samtali við Sky fréttastofuna. „Hann þarf á smá hléi að halda frá öllum þessum árásum og hann minntist á það að hann hefur ekki lesið neina Harry Potter bók, svo að í stað þess að hann þurfi að slíta sig frá Twitter til að lesa, ætla ég bara að senda honum bókina þar í staðinn.“ „Ég sendi þetta að sjálfsögðu bara í bútum, svo hann þurfi ekki að hafa fyrir því að lesa heila bók í einum vettfangi.“#StillNeverGoingToReadYourDrivel https://t.co/H8l7sKZsCh— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. and Mrs. Dursley, of number four, Privet Drive, were proud to saythat they were perfectly normal, thank you very much.— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan They were the last people you'd expect to be involved in anything strange or mysterious..2/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan because they just didn't hold with such nonsense. 3/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. Dursley was the director of a firm called Grunnings, which madedrills. He was a big, beefy man 4/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan although he didhave a very large moustache. Mrs. Dursley was thin & blonde & had nearly twice the usual amount of.. 5/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 Donald Trump Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira
Bókabúðareigandi nokkur í Bretlandi að nafni Simon Key, hefur ákveðið að tísta fyrstu bókinni um Harry Potter, Harry Potter og Viskusteinninn, til Piers Morgan, bresks sjónvarpsmanns. Hann hefur nú þegar skrifað um hundrað tíst með setningum úr bókinni og sent á Morgan en búist er við að tístin verði 32.567 talsins. Sjónvarpsmaðurinn hefur undanfarna daga átt í deilum við rithöfundinn og samlanda sinn, J.K Rowling, á Twitter. Ástæður deilna þeirra er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir að verja Donald Trump auk tilskipunar hans um innflytjendabann borgara frá sjö löndum. Rithöfundurinn deildi myndbandi þar sem honum var sagt til syndanna vegna þessa og kættist mjög. Þá upphófst harðvítugar orðasendingar þeirra á milli, sem enduðu með því að Piers sagði að hann myndi aldrei nokkurntímann lesa Harry Potter.Sjá einnig: J.K Rowling og Piers Morgan deila um Trump á TwitterFyrsta tíst bókabúðareigandans til Morgans er fyrsta línan úr bókinni. „Ég er að gera þetta, af því Morgan eyðir augljóslega öllum deginum sínum í að skoða Twitter aðganginn sinn,“ segir Key í samtali við Sky fréttastofuna. „Hann þarf á smá hléi að halda frá öllum þessum árásum og hann minntist á það að hann hefur ekki lesið neina Harry Potter bók, svo að í stað þess að hann þurfi að slíta sig frá Twitter til að lesa, ætla ég bara að senda honum bókina þar í staðinn.“ „Ég sendi þetta að sjálfsögðu bara í bútum, svo hann þurfi ekki að hafa fyrir því að lesa heila bók í einum vettfangi.“#StillNeverGoingToReadYourDrivel https://t.co/H8l7sKZsCh— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. and Mrs. Dursley, of number four, Privet Drive, were proud to saythat they were perfectly normal, thank you very much.— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan They were the last people you'd expect to be involved in anything strange or mysterious..2/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan because they just didn't hold with such nonsense. 3/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. Dursley was the director of a firm called Grunnings, which madedrills. He was a big, beefy man 4/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan although he didhave a very large moustache. Mrs. Dursley was thin & blonde & had nearly twice the usual amount of.. 5/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017
Donald Trump Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira