J.K Rowling og Piers Morgan deila um Trump á Twitter Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2017 22:07 Piers Morgan og J.K. Rowling. Vísir/afp Rithöfundurinn J.K Rowling og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan deila um þessar mundir harkalega á samfélagsmiðlum. Þar hafa samskipti þeirra á Twitter farið hæst, en efni deilna þeirra eru skoðanir þeirra á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Forsaga málsins er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir þá skoðun sína að Donald Trump, væri þrátt fyrir allt, skárri kostur sem forseti, heldur en Hillary Clinton, frambjóðandi Demókrata, sem laut í lægra haldi fyrir Trump, í forsetakosningunum í nóvember síðastliðinn. Myndband af því þegar annar viðmælandi þáttarins, grínistinn Jim Jefferies, segir Morgan til syndanna fyrir skoðanir sínar, hefur verið dreift á samfélagsmiðlum, og deildi rithöfundurinn því meðal annars með þeim orðum að það kætti hana mjög. Í kjölfar þeirra ummæla fór Morgan mikinn á eigin Twitter-síðu, þar sem hann sagði Rowling eingöngu vilja móðga þá sem væru henni ósammála í stjórnmálum. Hann benti á að hún hefði ávallt verið „í tapliðinu,“ eins og þegar hún hefði stutt Hillary Clinton, Verkamannaflokkinn og áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Rowling lét hins vegar ekki deigan síga og hélt áfram að skjóta á Morgan á Twitter síðu sinni, þar sem hún benti honum meðal annars á að ef hann hefði lesið Harry Potter, myndi hann vita hvernig færi fyrir þeim sem fylgdu kúgurum í blindni. Yes, watching Piers Morgan being told to fuck off on live TV is *exactly* as satisfying as I'd always imagined. https://t.co/4FII8sYmIt— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 So @jk_rowling loudly backed Ed Miliband, Remain & Hillary. Takes some wizardry to be so wrong so often. — Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 Told off?She's not my headmistress.Ms Rowling just wants to insult & demean anyone who disagrees with her politics. https://t.co/0GY3adD8uO— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 National treasure? She wrote a few wizard books. https://t.co/pbkMIX3Hpq— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan If only you'd read Harry Potter, you'd know the downside of sucking up to the biggest bully in school is getting burned alive.— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 .@piersmorgan Would you like a couple of hours to mock up some pictures of refugees carrying explosives to substantiate your position? https://t.co/sFj0kqIajd— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 #StillHurts pic.twitter.com/28rUHy2McC— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 Donald Trump Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Rithöfundurinn J.K Rowling og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan deila um þessar mundir harkalega á samfélagsmiðlum. Þar hafa samskipti þeirra á Twitter farið hæst, en efni deilna þeirra eru skoðanir þeirra á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Forsaga málsins er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir þá skoðun sína að Donald Trump, væri þrátt fyrir allt, skárri kostur sem forseti, heldur en Hillary Clinton, frambjóðandi Demókrata, sem laut í lægra haldi fyrir Trump, í forsetakosningunum í nóvember síðastliðinn. Myndband af því þegar annar viðmælandi þáttarins, grínistinn Jim Jefferies, segir Morgan til syndanna fyrir skoðanir sínar, hefur verið dreift á samfélagsmiðlum, og deildi rithöfundurinn því meðal annars með þeim orðum að það kætti hana mjög. Í kjölfar þeirra ummæla fór Morgan mikinn á eigin Twitter-síðu, þar sem hann sagði Rowling eingöngu vilja móðga þá sem væru henni ósammála í stjórnmálum. Hann benti á að hún hefði ávallt verið „í tapliðinu,“ eins og þegar hún hefði stutt Hillary Clinton, Verkamannaflokkinn og áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Rowling lét hins vegar ekki deigan síga og hélt áfram að skjóta á Morgan á Twitter síðu sinni, þar sem hún benti honum meðal annars á að ef hann hefði lesið Harry Potter, myndi hann vita hvernig færi fyrir þeim sem fylgdu kúgurum í blindni. Yes, watching Piers Morgan being told to fuck off on live TV is *exactly* as satisfying as I'd always imagined. https://t.co/4FII8sYmIt— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 So @jk_rowling loudly backed Ed Miliband, Remain & Hillary. Takes some wizardry to be so wrong so often. — Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 Told off?She's not my headmistress.Ms Rowling just wants to insult & demean anyone who disagrees with her politics. https://t.co/0GY3adD8uO— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 National treasure? She wrote a few wizard books. https://t.co/pbkMIX3Hpq— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan If only you'd read Harry Potter, you'd know the downside of sucking up to the biggest bully in school is getting burned alive.— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 .@piersmorgan Would you like a couple of hours to mock up some pictures of refugees carrying explosives to substantiate your position? https://t.co/sFj0kqIajd— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017 #StillHurts pic.twitter.com/28rUHy2McC— J.K. Rowling (@jk_rowling) February 11, 2017
Donald Trump Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira