Flottustu og ljótustu kjólarnir á Óskarnum Guðný Hrönn skrifar 28. febrúar 2017 22:00 Leslie Mann, Dakota Johnson og Janelle Monaé á Óskarnum. NORDICPHOTOS/AFP Óskarsverðlaunahátíðin er alltaf jafn mikil veisla fyrir tískuáhugafólk. Lífið fékk nokkra tískuspekúlanta til að velja flottasta og ljótasta kjólinn á Óskarnum að þeirra mati.Leslie Mann mætti í gulu.Ljósmyndarinn og bloggarinn Helgi Ómarsson „Best klædd að mínu mati var Dakota Johnson í kjól frá Gucci, það eru eflaust ekki allir sammála mér. Kjóllinn gerir hið ómögulega mögulegt, að láta „bow on front“ líta vel út. Mér finnst þessi kjóll áberandi flottur og hún bar sig fallega í honum. Liturinn einstaklega flottur og heildarlúkkið heppnaðist vel.“ „Ég verð að segja að sú verst klædda sér Leslie Mann í Zac Posen. Kjóllinn er klunnalengur, sinnepsgulur, þungur og „bow on front“ heppnast einmitt ekki vel þarna. Hún sjálf leit ótrúlega fallega út en tekur þó titilinn „versti kjóllinn á hátíðinni“ að mínu mati.“Hönnuðurinn og tónlistarmaðurinn Gunnar Hilmarsson„Okei, ég elska Gucci en kjóllinn sem Dakota Johnson klæddist var ekki góður 20’s-kjóll. Hann var eiginlega eins og kjóllinn sem Sandra Bullock þurfti að gifta sig (áður en hún breytti honum) í kvikmyndinni Proposal. Eins var liturinn ekki góður fyrir hana.“Emma Stone sló í gegn á Óskarnum.Mynd/Getty„Sá besti er Givenchy-kjóllinn hennar Emmu Stone. Gullið er fullkomið fyrir hennar húð- og hárlit og sniðið er fallegt. Og ekki kvarta ég yfir fallegu handgerðu bróderíi. Glæsilegur kjóll á fallegri og einstaklegra hæfileikaríkri konu.“Bloggarinn og búðareigandinn Hildur Ragnarsdóttir„Best klædd var Hailee Steinfeld í Ralph & Russo. Fallegt heildarlúkk og minimalískt yfirbragð. Fíla.“ „Janelle Monaé in Elie Saab var verst klædd að mínu mati. Eins mikið og ég held uppá Janelle, þá var þetta dress því miður aðeins of mikið af öllu.“ Tíska og hönnun Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Fleiri fréttir „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Óskarsverðlaunahátíðin er alltaf jafn mikil veisla fyrir tískuáhugafólk. Lífið fékk nokkra tískuspekúlanta til að velja flottasta og ljótasta kjólinn á Óskarnum að þeirra mati.Leslie Mann mætti í gulu.Ljósmyndarinn og bloggarinn Helgi Ómarsson „Best klædd að mínu mati var Dakota Johnson í kjól frá Gucci, það eru eflaust ekki allir sammála mér. Kjóllinn gerir hið ómögulega mögulegt, að láta „bow on front“ líta vel út. Mér finnst þessi kjóll áberandi flottur og hún bar sig fallega í honum. Liturinn einstaklega flottur og heildarlúkkið heppnaðist vel.“ „Ég verð að segja að sú verst klædda sér Leslie Mann í Zac Posen. Kjóllinn er klunnalengur, sinnepsgulur, þungur og „bow on front“ heppnast einmitt ekki vel þarna. Hún sjálf leit ótrúlega fallega út en tekur þó titilinn „versti kjóllinn á hátíðinni“ að mínu mati.“Hönnuðurinn og tónlistarmaðurinn Gunnar Hilmarsson„Okei, ég elska Gucci en kjóllinn sem Dakota Johnson klæddist var ekki góður 20’s-kjóll. Hann var eiginlega eins og kjóllinn sem Sandra Bullock þurfti að gifta sig (áður en hún breytti honum) í kvikmyndinni Proposal. Eins var liturinn ekki góður fyrir hana.“Emma Stone sló í gegn á Óskarnum.Mynd/Getty„Sá besti er Givenchy-kjóllinn hennar Emmu Stone. Gullið er fullkomið fyrir hennar húð- og hárlit og sniðið er fallegt. Og ekki kvarta ég yfir fallegu handgerðu bróderíi. Glæsilegur kjóll á fallegri og einstaklegra hæfileikaríkri konu.“Bloggarinn og búðareigandinn Hildur Ragnarsdóttir„Best klædd var Hailee Steinfeld í Ralph & Russo. Fallegt heildarlúkk og minimalískt yfirbragð. Fíla.“ „Janelle Monaé in Elie Saab var verst klædd að mínu mati. Eins mikið og ég held uppá Janelle, þá var þetta dress því miður aðeins of mikið af öllu.“
Tíska og hönnun Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Fleiri fréttir „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira