Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2017 22:06 Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, var hissa og glöð þegar hún tók á móti verðlaununum í kvöld. Vísir/Hanna Leitin að upprunanum var valinn besti fréttaþátturinn á Edduverðlaununum í kvöld. „Ég ætla að viðurkenna að á dauða mínum átti ég von en ekki þessu,“ sagði Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, stjórnandi þáttanna. Egill Aðalsteinsson sá um kvikmyndatöku og Jón Grétar Gissurarson um klippingu en þeir voru báðir á sviði ásamt Sigrúnu á verðlaunahátíðinni í kvöld. Í þáttunum, sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur, fylgdi Sigrún Ósk þremur íslenskum konum út í heim í leit að líffræðilegum foreldrum sínum en leitin bar þær meðal annars í fátækrahverfi í Sri Lanka og fjallaþorp í Tyrklandi. Aðrir þættir sem tilnefndir voru í sama flokki voru þættirnir Kastljós og Á flótta. Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið David Lynch er látinn Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leitin að upprunanum var valinn besti fréttaþátturinn á Edduverðlaununum í kvöld. „Ég ætla að viðurkenna að á dauða mínum átti ég von en ekki þessu,“ sagði Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, stjórnandi þáttanna. Egill Aðalsteinsson sá um kvikmyndatöku og Jón Grétar Gissurarson um klippingu en þeir voru báðir á sviði ásamt Sigrúnu á verðlaunahátíðinni í kvöld. Í þáttunum, sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur, fylgdi Sigrún Ósk þremur íslenskum konum út í heim í leit að líffræðilegum foreldrum sínum en leitin bar þær meðal annars í fátækrahverfi í Sri Lanka og fjallaþorp í Tyrklandi. Aðrir þættir sem tilnefndir voru í sama flokki voru þættirnir Kastljós og Á flótta.
Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið David Lynch er látinn Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35