Hún gengur út á það að biðja um aðstoð með bílinn sinn fyrir utan verslunarmiðstöð, og láta síðan hjálparsveininn halda að hann sé að aðstoða við bílrán.
Áttan er samfélagsmiðlamerki sem hefur það að leiðarljósi að koma ungu fólki á framfæri. Áttan gefur út efnið sitt á Facebook, Snapchat og Instagram en hér að neðan má sjá umrædda földu myndavél.