Sara Björk tilnefnd í úrvalslið ársins Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2017 12:02 Sara Björk Gunnarsdóttir spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskalandi. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í fótbolta, er tilnefnd í úrvalslið ársins 2016 af alþjóðlegu leikmannasamtökunum. Sara Björk er tilnefnd ásamt 54 öðrum fótboltamönnum en á listanum eru allar þær bestu í heiminum, þar á meðal sex leikmenn úr Ólympíumeistaraliði Þýskalands. Lið ársins 2016 verður opinberað 8. mars sem er alþjóðlegi kvenréttindadagurinn en yfir 3.000 leikmenn frá 47 löndum skiluðu inn atkvæði sínu þar sem átti að velja einn markvörð, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Fimm markverðir eru á meðal þeirra 55 sem eru tilnefndar, 20 varnarmenn, fimmtán miðjumenn og fimmtán sóknarmenn. Sara Björk er því á meðal fimmtán bestu miðjumanna í kvennafótboltanum í dag. Lið ársins var í fysta sinn valið í fyrra en þá kusu leikmenn frá 20 löndum. Eins og sjá má hér að neðan er Sara Björk í ansi góðum félagsskap en á meðal þeirra leikmanna sem eru tilnefndir eru Hope Solo, Megan Rapinoe, Marta, Lotta Schelin og besta fótboltakona heims, Carli Lloyd.Congratulations #Sara #Gunnarsdottir! You've been nominated for the @FIFPro #WomensWorldXI 2016. Read more: https://t.co/ioJ24UVOmW pic.twitter.com/2FqC5KuC2T— FIFPro (@FIFPro) February 22, 2017 55 bestu fótboltamenn heims:Markverðir: Katarzyna Kiedrzynek (Pólland, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl Svíþjóð, Chelsea, photo) Andreea Paraluta (Rúmenía, Atletico) Tinja-Riikka Korpela (Finnland, FC Bayern Munich) Hope Solo (Bandaríkin, án félags) Varnarmenn: Lucy Bronze (England, Manchester City) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Stephanie Catley (Ástralía, Melbourne City) Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía ACF Brescia) Laura Georges (Frakkland, Paris Saint-Germain) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Julie Johnston (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Meghan Klingenberg (Bandaríkin, Portland Thorns) Tabea Kemme (Þýskaland, 1. FFC Turbine Potsdam) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Leonie Maier (Þýskaland, FC Bayern Munich) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge M'Bock (Frakkland, Olympique Lyonnais) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Irene Paredes (Spánn, Paris Saint-Germain) Ali Riley (Nýja-Sjáland, FC Rosengard) Line Roddik Hansen (Danmörk, FC Barcelona) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, FC Kansas City) Marta Torrejon (Spánn, FC Barcelona)Miðjumenn: Camille Abily (Frakkland, Olympique Lyonnais) Melanie Behringer (Þýskaland, FC Bayern Munich) Veronica Boquete (Spánn, Paris Saint-Germain) Sara Björk Gunnarsdottir (Ísland, VfL Wolfsburg) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfsburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Jenni Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Amandine Henry (Frakkland, Paris Saint-Germain) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Carli Lloyd (Bandaríkin, Manchester City) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Marta (Brasilía, FC Rosengard, photo) Claudia Neto (Portúgal, Linköpings FC) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Seattle Reign) Caroline Seger (Svíþjóð, Olympique Lyonnais)Framherjar: Andressa Alves (Brasilía, FC Barcelona) Ramona Bachmann (Sviss, Chelsea) Cristiane (Brasilía, Paris Saint-Germain) Shirley Cruz (Kosta Ríka, Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Noregur, VfL Wolfsburg) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Vivianne Miedema (Holland, Bayern, photo) Anja Mittag (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alex Morgan (Bandaríkin, Olympique Lyonnais) Louisa Necib (Frakkland, Retired) Alexandra Popp (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alexia Putellas (Spánn, FC Barcelona) Lotta Schelin (Svíþjóð, FC Rosengard) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns) Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í fótbolta, er tilnefnd í úrvalslið ársins 2016 af alþjóðlegu leikmannasamtökunum. Sara Björk er tilnefnd ásamt 54 öðrum fótboltamönnum en á listanum eru allar þær bestu í heiminum, þar á meðal sex leikmenn úr Ólympíumeistaraliði Þýskalands. Lið ársins 2016 verður opinberað 8. mars sem er alþjóðlegi kvenréttindadagurinn en yfir 3.000 leikmenn frá 47 löndum skiluðu inn atkvæði sínu þar sem átti að velja einn markvörð, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Fimm markverðir eru á meðal þeirra 55 sem eru tilnefndar, 20 varnarmenn, fimmtán miðjumenn og fimmtán sóknarmenn. Sara Björk er því á meðal fimmtán bestu miðjumanna í kvennafótboltanum í dag. Lið ársins var í fysta sinn valið í fyrra en þá kusu leikmenn frá 20 löndum. Eins og sjá má hér að neðan er Sara Björk í ansi góðum félagsskap en á meðal þeirra leikmanna sem eru tilnefndir eru Hope Solo, Megan Rapinoe, Marta, Lotta Schelin og besta fótboltakona heims, Carli Lloyd.Congratulations #Sara #Gunnarsdottir! You've been nominated for the @FIFPro #WomensWorldXI 2016. Read more: https://t.co/ioJ24UVOmW pic.twitter.com/2FqC5KuC2T— FIFPro (@FIFPro) February 22, 2017 55 bestu fótboltamenn heims:Markverðir: Katarzyna Kiedrzynek (Pólland, Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl Svíþjóð, Chelsea, photo) Andreea Paraluta (Rúmenía, Atletico) Tinja-Riikka Korpela (Finnland, FC Bayern Munich) Hope Solo (Bandaríkin, án félags) Varnarmenn: Lucy Bronze (England, Manchester City) Kadeisha Buchanan (Kanada, Olympique Lyonnais) Stephanie Catley (Ástralía, Melbourne City) Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg) Sara Gama (Ítalía ACF Brescia) Laura Georges (Frakkland, Paris Saint-Germain) Stephanie Houghton (England, Manchester City) Julie Johnston (Bandaríkin, Chicago Red Stars) Meghan Klingenberg (Bandaríkin, Portland Thorns) Tabea Kemme (Þýskaland, 1. FFC Turbine Potsdam) Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride) Leonie Maier (Þýskaland, FC Bayern Munich) Amel Majri (Frakkland, Olympique Lyonnais) Griedge M'Bock (Frakkland, Olympique Lyonnais) Wendie Renard (Frakkland, Olympique Lyonnais) Irene Paredes (Spánn, Paris Saint-Germain) Ali Riley (Nýja-Sjáland, FC Rosengard) Line Roddik Hansen (Danmörk, FC Barcelona) Becky Sauerbrunn (Bandaríkin, FC Kansas City) Marta Torrejon (Spánn, FC Barcelona)Miðjumenn: Camille Abily (Frakkland, Olympique Lyonnais) Melanie Behringer (Þýskaland, FC Bayern Munich) Veronica Boquete (Spánn, Paris Saint-Germain) Sara Björk Gunnarsdottir (Ísland, VfL Wolfsburg) Pernille Harder (Danmörk, VfL Wolfsburg) Tobin Heath (Bandaríkin, Portland Thorns) Jenni Hermoso (Spánn, FC Barcelona) Amandine Henry (Frakkland, Paris Saint-Germain) Saki Kumagai (Japan, Olympique Lyonnais) Carli Lloyd (Bandaríkin, Manchester City) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Olympique Lyonnais) Marta (Brasilía, FC Rosengard, photo) Claudia Neto (Portúgal, Linköpings FC) Megan Rapinoe (Bandaríkin, Seattle Reign) Caroline Seger (Svíþjóð, Olympique Lyonnais)Framherjar: Andressa Alves (Brasilía, FC Barcelona) Ramona Bachmann (Sviss, Chelsea) Cristiane (Brasilía, Paris Saint-Germain) Shirley Cruz (Kosta Ríka, Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Noregur, VfL Wolfsburg) Ada Hegerberg (Noregur, Olympique Lyonnais) Eugenie Le Sommer (Frakkland, Olympique Lyonnais) Vivianne Miedema (Holland, Bayern, photo) Anja Mittag (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alex Morgan (Bandaríkin, Olympique Lyonnais) Louisa Necib (Frakkland, Retired) Alexandra Popp (Þýskaland, VfL Wolfsburg) Alexia Putellas (Spánn, FC Barcelona) Lotta Schelin (Svíþjóð, FC Rosengard) Christine Sinclair (Kanada, Portland Thorns)
Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Sjá meira