Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour