Bæjarar stríða áfram Arsenal-mönnum | Þetta var ekki draumur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 09:15 Vísir/Samsett/Getty Bayern München sló ekki bara Arsenal út úr Meistaradeildinni heldur niðurlægði lærisveina Arsene Wenger með tveimur 5-1 sigrum. Fólkið á samfélagsmiðlum Bayern hafa verið duglegir að stríða Arsenal-mönnum að undanförnu, enda með góða ástæðu til þess, og þeir stóðust heldur ekki freistinguna eftir úrslitin í gær. 10-2 samanlagður sigur Bayern á Arsenal var versta frammistaða ensk liðs í Meistaradeildinni og næstversta útkoma liðs síðan að Bayern sló út Sporting Lissabon 12-1 árið 2009. 5-1 tap Arsenal á heimavelli í gær var líka stærsta tap Arsenal á Emirates-leikvanginum og ennfremur stærsta tap liðsins á heimavelli síðan liðið tapaði 5-0 fyrir Chelsea í enska deildabikarnum í nóvember 1998. Á Twitter-síðu Bayern er ekki bara eitt skot heldur tvö nú í morgunsárið og ekki eru þau líkleg til að koma stuðningsmönnum Arsenal í betra skap. Það er alveg rétt hjá þessum starfsmönnum þýska stórliðsins. Þetta var ekki draumur þetta var matröð. Tíu mörk í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eru líka efni í alvöru kyndingar.No, it wasn't a dream. Yes, it did happen again! #ARSFCB #UCL pic.twitter.com/cS4MdERPge— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 8, 2017 What time is it? Yep, it's ten to! #UCL #ARSFCB pic.twitter.com/T2lDkvivkS— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 7, 2017 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Bayern München sló ekki bara Arsenal út úr Meistaradeildinni heldur niðurlægði lærisveina Arsene Wenger með tveimur 5-1 sigrum. Fólkið á samfélagsmiðlum Bayern hafa verið duglegir að stríða Arsenal-mönnum að undanförnu, enda með góða ástæðu til þess, og þeir stóðust heldur ekki freistinguna eftir úrslitin í gær. 10-2 samanlagður sigur Bayern á Arsenal var versta frammistaða ensk liðs í Meistaradeildinni og næstversta útkoma liðs síðan að Bayern sló út Sporting Lissabon 12-1 árið 2009. 5-1 tap Arsenal á heimavelli í gær var líka stærsta tap Arsenal á Emirates-leikvanginum og ennfremur stærsta tap liðsins á heimavelli síðan liðið tapaði 5-0 fyrir Chelsea í enska deildabikarnum í nóvember 1998. Á Twitter-síðu Bayern er ekki bara eitt skot heldur tvö nú í morgunsárið og ekki eru þau líkleg til að koma stuðningsmönnum Arsenal í betra skap. Það er alveg rétt hjá þessum starfsmönnum þýska stórliðsins. Þetta var ekki draumur þetta var matröð. Tíu mörk í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eru líka efni í alvöru kyndingar.No, it wasn't a dream. Yes, it did happen again! #ARSFCB #UCL pic.twitter.com/cS4MdERPge— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 8, 2017 What time is it? Yep, it's ten to! #UCL #ARSFCB pic.twitter.com/T2lDkvivkS— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 7, 2017
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn