Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour