Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour