Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour