Svona eru sigurlíkur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2017 22:30 Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Fólkið á bandarísku tölfræðisíðunni FiveThirtyEight keppist við að reikna út líkur á öllu mögulegu og ómögulegu og það kemur ekkert á óvart að búið sé að reikna út sigurlíkurnar í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag og upp úr pottinum komu fjórar mjög áhugaverðar viðureignir. Samkvæmt útreikningum FiveThirtyEight þá verða það Atlético Madrid, Barcelona, Dortmund og Bayern sem komast áfram í undanúrslitin en Leicester City, Mónakó, Real Madrid og Juventus munu sitja eftir. Mestar líkur eru á sigri Atlético Madrid á ensku meisturunum í Leicester City en minnstar líkur eru á því að Borussia Dortmund slái út Mónakó og að Bayern München slái út Evrópumeistara Real Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo er ekki alveg sammála þeim á FiveThirtyEight. Alexis hefur einnig reiknað út sigurlíkur liðanna í viðureignunum fjórum. Alexis, betur þekktur sem Mister Chip, er sammála um að mestar líkur séu á sigri Atlético Madrid á ensku meisturunum í Leicester og þá teluir hann líka að Barcelona slái út ítölsku meistarana í Juventus. Alexis telur aftur á móti að Real Madrid vinni Bayern München og að Mónakó vinni Borussia Dortmund. Hér fyrir neðan má sjá sigurlíkur í þessum fjórum viðureignum hjá FiveThirtyEight og Mister Chip.Here's how @FiveThirtyEight's SPI projects the Champions League quarterfinal matchups pic.twitter.com/t3drHCh6tt— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 17, 2017 Lo que estáis esperando...ATM 75%-25% LEI BVB 45%-55% MONBAY 49%-51% RMAJUV 40%-60% FCBPues si. Igualadisimos. Y muy entretenidos!— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2017 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Evrópumeistararnir mæta Bayern München Evrópumeistarar Real Madrid mæta Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17. mars 2017 11:15 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Fólkið á bandarísku tölfræðisíðunni FiveThirtyEight keppist við að reikna út líkur á öllu mögulegu og ómögulegu og það kemur ekkert á óvart að búið sé að reikna út sigurlíkurnar í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag og upp úr pottinum komu fjórar mjög áhugaverðar viðureignir. Samkvæmt útreikningum FiveThirtyEight þá verða það Atlético Madrid, Barcelona, Dortmund og Bayern sem komast áfram í undanúrslitin en Leicester City, Mónakó, Real Madrid og Juventus munu sitja eftir. Mestar líkur eru á sigri Atlético Madrid á ensku meisturunum í Leicester City en minnstar líkur eru á því að Borussia Dortmund slái út Mónakó og að Bayern München slái út Evrópumeistara Real Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo er ekki alveg sammála þeim á FiveThirtyEight. Alexis hefur einnig reiknað út sigurlíkur liðanna í viðureignunum fjórum. Alexis, betur þekktur sem Mister Chip, er sammála um að mestar líkur séu á sigri Atlético Madrid á ensku meisturunum í Leicester og þá teluir hann líka að Barcelona slái út ítölsku meistarana í Juventus. Alexis telur aftur á móti að Real Madrid vinni Bayern München og að Mónakó vinni Borussia Dortmund. Hér fyrir neðan má sjá sigurlíkur í þessum fjórum viðureignum hjá FiveThirtyEight og Mister Chip.Here's how @FiveThirtyEight's SPI projects the Champions League quarterfinal matchups pic.twitter.com/t3drHCh6tt— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 17, 2017 Lo que estáis esperando...ATM 75%-25% LEI BVB 45%-55% MONBAY 49%-51% RMAJUV 40%-60% FCBPues si. Igualadisimos. Y muy entretenidos!— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2017
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Evrópumeistararnir mæta Bayern München Evrópumeistarar Real Madrid mæta Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17. mars 2017 11:15 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Evrópumeistararnir mæta Bayern München Evrópumeistarar Real Madrid mæta Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17. mars 2017 11:15
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn