Jónsi í Sigur Rós reyndi að yfirgefa tökustað Game of Thrones án árangurs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. mars 2017 11:08 Meðlimir Sigur Rósar tóku sig vel út í þáttunum. HBO Þáttastjórnendur Game of Thrones hafa í gegnum tíðina fengið þekktar stjörnur til þess að leika aukahlutverk í þáttunum vinsælu. Meðlimir Sigur Rósar léku lítið hlutverk í þriðju seríu þáttanna og reyndi Jónsi, söngvari hljómsveitarinnar, að yfirgefa tökustað eftir að hann var búinn með sitt.Þetta kom fram í máli David Benioff og Dan Weiss, aðalstjórnendum þáttarins, á listahátíðinni South by Southwest í Bandaríkjunum. Hljómsveitin kom fram í lok þriðju seríu í færgu brúðkaupi Joffrey Baratheon og Margaery Tyrell. Þar spilaði sveitin sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum, sem heitir The Rains of Castamere.Hér að neðan má sjá atriðið sem Sigur Rós lék í í Game of Thrones.Hélt hann væri búinn Eftir að búið var að taka allar þær nærmyndir sem þurfti að meðlimum sveitarinnar taldi Jónsi að hann hans hlutverki væri lokið og hann gæti nú yfirgefið tökustað. Honum var hins vegar ekki hleypt í burtu enda mikið af tökum eftir og þeir félagar þurfti áfram að vera í bakgrunni sem aukaleikarar. „Hann tók því samt afar vel,“ sagði Weiss en Jónsi og félagar þurftu að eyða nokkrum dögum í viðbót á tökustað. Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Þáttastjórnendur Game of Thrones hafa í gegnum tíðina fengið þekktar stjörnur til þess að leika aukahlutverk í þáttunum vinsælu. Meðlimir Sigur Rósar léku lítið hlutverk í þriðju seríu þáttanna og reyndi Jónsi, söngvari hljómsveitarinnar, að yfirgefa tökustað eftir að hann var búinn með sitt.Þetta kom fram í máli David Benioff og Dan Weiss, aðalstjórnendum þáttarins, á listahátíðinni South by Southwest í Bandaríkjunum. Hljómsveitin kom fram í lok þriðju seríu í færgu brúðkaupi Joffrey Baratheon og Margaery Tyrell. Þar spilaði sveitin sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum, sem heitir The Rains of Castamere.Hér að neðan má sjá atriðið sem Sigur Rós lék í í Game of Thrones.Hélt hann væri búinn Eftir að búið var að taka allar þær nærmyndir sem þurfti að meðlimum sveitarinnar taldi Jónsi að hann hans hlutverki væri lokið og hann gæti nú yfirgefið tökustað. Honum var hins vegar ekki hleypt í burtu enda mikið af tökum eftir og þeir félagar þurfti áfram að vera í bakgrunni sem aukaleikarar. „Hann tók því samt afar vel,“ sagði Weiss en Jónsi og félagar þurftu að eyða nokkrum dögum í viðbót á tökustað.
Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00
Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46
Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45
Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00