Mourinho: Ætlar ekki að stilla upp Nicky Butt liði á móti Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2017 11:45 Nicky Butt er hluti af 1992-súperárganginum hjá Manchester United. Vísir/Samett/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er með liðið sitt í keppni á öllum vígstöðum, í deildinni, í bikarnum og í Evrópudeildinni. United á ennþá tvær opnar leiðir inn í Meistaradeildina eða með því annaðhvort að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni eða með því að vinna Evrópudeildina. Næsti leikur liðsins er hinsvegar á móti Chelsea í enska bikarnum. Mourinho viðurkenndi eftir Evrópudeildarleik í gær að aðaláherslan væri lögð á deildina og Evrópudeildina með það markmið að komast í Meistaradeildina. „Við viljum halda þessum tveimur dyrum opnum,“ sagði Jose Mourinho eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum á móti Rostov í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. ESPN sagði frá. „Við verðum að halda áfram að safna stigum í ensku úrvalsdeildinni til að halda þeim dyrum opnum og ef við komust áfram í Evrópudeildinni þá eru við komnir í átta liða úrslitin. Þær dyr væru því opnar líka,“ sagði Mourinho. „Við erum komnir með einn bikar sem er alltaf gott og góð tilfinning fyrir alla. Nú þurfum við að berjast um eitt af fjórum efstu sætunum, reyna að vinna Rostov og svo ætlum við ekki að stilla upp Nicky Butt liði á mánudaginn,“ sagði Mourinho og er þá að vísa til þess að hvíla lykilmenn í bikarleiknum við Chelsea. „Við getum ekki stillt upp Nicky Butt liði. Manchester United er of stórt. Manchester United er núverandi bikarmeistari.,“ sagði Jose Mourinho. „Það er ekki Chelsea að kenna að þessi leikur var settur á mánudaginn. Við verðum að gera breytingar vegna leiksins á fimmtudaginn á eftir en við förum ekki á Stamford Bridge með Nicky Butt lið,“ sagði Mourinho. Nicky Butt er hluti af 1992-árgangi Manchester United. Hann lék með United frá 1992 til 2004 alls 270 leiki. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er með liðið sitt í keppni á öllum vígstöðum, í deildinni, í bikarnum og í Evrópudeildinni. United á ennþá tvær opnar leiðir inn í Meistaradeildina eða með því annaðhvort að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni eða með því að vinna Evrópudeildina. Næsti leikur liðsins er hinsvegar á móti Chelsea í enska bikarnum. Mourinho viðurkenndi eftir Evrópudeildarleik í gær að aðaláherslan væri lögð á deildina og Evrópudeildina með það markmið að komast í Meistaradeildina. „Við viljum halda þessum tveimur dyrum opnum,“ sagði Jose Mourinho eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum á móti Rostov í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. ESPN sagði frá. „Við verðum að halda áfram að safna stigum í ensku úrvalsdeildinni til að halda þeim dyrum opnum og ef við komust áfram í Evrópudeildinni þá eru við komnir í átta liða úrslitin. Þær dyr væru því opnar líka,“ sagði Mourinho. „Við erum komnir með einn bikar sem er alltaf gott og góð tilfinning fyrir alla. Nú þurfum við að berjast um eitt af fjórum efstu sætunum, reyna að vinna Rostov og svo ætlum við ekki að stilla upp Nicky Butt liði á mánudaginn,“ sagði Mourinho og er þá að vísa til þess að hvíla lykilmenn í bikarleiknum við Chelsea. „Við getum ekki stillt upp Nicky Butt liði. Manchester United er of stórt. Manchester United er núverandi bikarmeistari.,“ sagði Jose Mourinho. „Það er ekki Chelsea að kenna að þessi leikur var settur á mánudaginn. Við verðum að gera breytingar vegna leiksins á fimmtudaginn á eftir en við förum ekki á Stamford Bridge með Nicky Butt lið,“ sagði Mourinho. Nicky Butt er hluti af 1992-árgangi Manchester United. Hann lék með United frá 1992 til 2004 alls 270 leiki.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Sjá meira