Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2017 07:30 Danny var rekinn. Daley Blind, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, er stoltur af því að hafa spilað undir stjórn föður síns með landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn um helgina. Hollenska landsliðið er í mikilli lægð þessi misserin en liðið tapaði 2-0 fyrir Búlgaríu í undankeppni HM 2018 um helgina og er í fjórða sæti A-riðils, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Þessi úrslit urðu til þess að Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollands, var látinn taka pokann sinn en hann tók við liðinu af Guus Hiddink í miðri síðustu undankeppni þegar ljóst var að hollenska liðið væri ekki á leið á EM 2016. Daley Blind spilaði 90 mínútur undir stjórn föður síns í síðasta landsleik Danny með liðið og hann er stoltur af gamla manninum þrátt fyrir dapra daga sem þjálfari eins sögufrægasta fótboltalandsliðs heims. „Það var algjör draumur að vinna saman sem faðir og sonur með landsliðinu. Þú skoraðist ekki undan ábyrgð og gafst aldrei upp. Ég er stoltur af þér,“ segir Daley Blind í Instagramfærslu. Samen gewerkt op het allerhoogste niveau, een droom voor ons beide als vader en zoon. Het was niet makkelijk en het heeft niet altijd mee gezeten maar ik ben trots op hoe je je altijd verantwoordelijk heb gehouden en nooit heb opgegeven! - Working together as father and son at top level was a dream that came true. You never walked away from your responsibilities and you never gave up. I'm proud of you. A post shared by Daley Blind (@blinddaley) on Mar 26, 2017 at 2:09pm PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Sjá meira
Daley Blind, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, er stoltur af því að hafa spilað undir stjórn föður síns með landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn um helgina. Hollenska landsliðið er í mikilli lægð þessi misserin en liðið tapaði 2-0 fyrir Búlgaríu í undankeppni HM 2018 um helgina og er í fjórða sæti A-riðils, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Þessi úrslit urðu til þess að Danny Blind, landsliðsþjálfari Hollands, var látinn taka pokann sinn en hann tók við liðinu af Guus Hiddink í miðri síðustu undankeppni þegar ljóst var að hollenska liðið væri ekki á leið á EM 2016. Daley Blind spilaði 90 mínútur undir stjórn föður síns í síðasta landsleik Danny með liðið og hann er stoltur af gamla manninum þrátt fyrir dapra daga sem þjálfari eins sögufrægasta fótboltalandsliðs heims. „Það var algjör draumur að vinna saman sem faðir og sonur með landsliðinu. Þú skoraðist ekki undan ábyrgð og gafst aldrei upp. Ég er stoltur af þér,“ segir Daley Blind í Instagramfærslu. Samen gewerkt op het allerhoogste niveau, een droom voor ons beide als vader en zoon. Het was niet makkelijk en het heeft niet altijd mee gezeten maar ik ben trots op hoe je je altijd verantwoordelijk heb gehouden en nooit heb opgegeven! - Working together as father and son at top level was a dream that came true. You never walked away from your responsibilities and you never gave up. I'm proud of you. A post shared by Daley Blind (@blinddaley) on Mar 26, 2017 at 2:09pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Sjá meira