
Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband
Með sigrinum skaust íslenska liðið upp í 2. sæti I-riðils og getur komist á topp hans með sigri á Króatíu í júní.
Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Íslands í leiknum. Björn Bergmann skoraði sitt fyrsta landsliðsmark en Gylfi sitt fimmtánda.
Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir

Króatía marði Úkraínu | Sjáðu mörkin
Króatía vann Úkraínu í hinum leik I-riðilsins sem við Íslendingar erum í, en fyrr í dag unnu Tyrkir Finnland 2-0.

Tyrkir hoppuðu upp fyrir Ísland | Sjáðu mörkin
Tyrkland vann sannfærandi sigur, 2-0, á Finnum í riðli Íslands í undankeppni HM í kvöld.

Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið
Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil.

Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma"
Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018.

Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum
Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld.

Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“
Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark.

Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins
Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld.

Aron Einar: Þetta var karakterssigur
"Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld.

Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað
Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó.