Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2017 10:15 Aron og Heimir á fundinum í dag. vísir/e.stefán Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sátu fyrir svörum í Shkoder í Albaníu í morgun þar sem strákarnir okkar mæta Kósovó í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Kósovó er að spila sína fyrstu undankeppni HM eftir að fá grænt ljós frá UEFA og FIFA til að keppa sem sjálfstæð þjóð en liðið er í mikilli mótun. „Ég hef séð leikina, alltaf að bæta sig sem liðsheild. Í síðasta leik, gegn Tyrklandi, hefðu átt að vera 1-0 yfir. Stærsta tapið var gegn Króatíu, 6-0, en sköpuðu samt fullt af færum. Ég vil hrósa þjálfaranum, ekki eins og félagslið þar sem leikmenn eru saman á hverjum degi yfir heilt tímabil. Hann hefur bara 3-4 daga en honum hefur tekist vel að byggja upp lið á skömmum tíma. Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundinum í dag. Aðspurður hvort jafntefli væru úrslit sem myndu koma honum á óvart svaraði Eyjamaðurinn: „Nei. Jafntefli yrði því vonbrigði. Við vitum að þetta er 50/50 leikur. Markmiðið okkar er í þessum leik, eins og í öllum leikjum, að sækja þrjú stig. En við vitum að það verður mjög erfitt. En Kósóvó er alltaf að bæta sig og því er það eðlilegt að þjálfarinn þeirra sé bjartsýnn fyrir þennan leik.“ Blaðamannafundurinn var í beinni textalýsingu á Vísi.is en hana má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sátu fyrir svörum í Shkoder í Albaníu í morgun þar sem strákarnir okkar mæta Kósovó í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Kósovó er að spila sína fyrstu undankeppni HM eftir að fá grænt ljós frá UEFA og FIFA til að keppa sem sjálfstæð þjóð en liðið er í mikilli mótun. „Ég hef séð leikina, alltaf að bæta sig sem liðsheild. Í síðasta leik, gegn Tyrklandi, hefðu átt að vera 1-0 yfir. Stærsta tapið var gegn Króatíu, 6-0, en sköpuðu samt fullt af færum. Ég vil hrósa þjálfaranum, ekki eins og félagslið þar sem leikmenn eru saman á hverjum degi yfir heilt tímabil. Hann hefur bara 3-4 daga en honum hefur tekist vel að byggja upp lið á skömmum tíma. Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundinum í dag. Aðspurður hvort jafntefli væru úrslit sem myndu koma honum á óvart svaraði Eyjamaðurinn: „Nei. Jafntefli yrði því vonbrigði. Við vitum að þetta er 50/50 leikur. Markmiðið okkar er í þessum leik, eins og í öllum leikjum, að sækja þrjú stig. En við vitum að það verður mjög erfitt. En Kósóvó er alltaf að bæta sig og því er það eðlilegt að þjálfarinn þeirra sé bjartsýnn fyrir þennan leik.“ Blaðamannafundurinn var í beinni textalýsingu á Vísi.is en hana má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira