Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2017 13:30 Kári Árnason gerir allt til að spila fyrir Ísland. vísir/getty Varnarmaðurinn Kári Árnason verður klár í slaginn þegar flautað verður til leiks á föstudag þegar Kósóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM 2018. Kári hefur lítið spilað með liði sínu á Kýpur síðustu vikurnar þar sem hann hefur verið rifbeinsbrotinn. Hann segir að staðan á honum í dag sé fín.Sjá einnig:Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst „Ég er búinn að vera spara mig fyrir þennan leik og þetta er allt að koma,“ sagði Kári við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Parma í dag. Kári segir að hann hefði ekki viljað taka neina áhættu með því að fara of snemma af stað, ekki bara landsleiksins vegna. „Það hefði verið mikil áhætta á því að brotna aftur og það hefði kostað mig enn fleiri vikur. En ég er kominn með grænt ljós á að spila núna.“ Þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað mikið síðustu vikurnar segir hann ástæðulaust að hafa áhyggjur. Hann hefði hvort eð er ekki spilað mikið á þessum árstíma með gamla liði sínu, Malmö í Svíþjóð, en þaðan fór hann til Kýpur fyrr á þessu ári. „Ég væri ekki í betra leikformi með Malmö, enda bara æfingaleikir á undirbúningstímabili. Nú hef ég náð að æfa vel í mánuð og spila einn og hálfan leik þar að auki. Það lítur því vel út.“ Hann á von á að íslenska varnarlínan muni hafa nóg að gera gegn öflugu liði Kósóvó á föstudag. „Það er engin ástæða fyrir okkur að vanmeta þetta lið. Þeir beita mikið af skyndisóknum og eru með góða framherja. Þetta er örugglega ekki ósvipað því sem maður þekkir úr ensku deildunum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00 „Breytti mínu lífi til hins betra að eignast strákinn minn“ Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk íslenska landsliðið til að æfa í mislitum sokkum í tilefni af alþjóðadegi fólks með Downs-heilkennið. 22. mars 2017 07:00 Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30 Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Varnarmaðurinn Kári Árnason verður klár í slaginn þegar flautað verður til leiks á föstudag þegar Kósóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM 2018. Kári hefur lítið spilað með liði sínu á Kýpur síðustu vikurnar þar sem hann hefur verið rifbeinsbrotinn. Hann segir að staðan á honum í dag sé fín.Sjá einnig:Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst „Ég er búinn að vera spara mig fyrir þennan leik og þetta er allt að koma,“ sagði Kári við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Parma í dag. Kári segir að hann hefði ekki viljað taka neina áhættu með því að fara of snemma af stað, ekki bara landsleiksins vegna. „Það hefði verið mikil áhætta á því að brotna aftur og það hefði kostað mig enn fleiri vikur. En ég er kominn með grænt ljós á að spila núna.“ Þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað mikið síðustu vikurnar segir hann ástæðulaust að hafa áhyggjur. Hann hefði hvort eð er ekki spilað mikið á þessum árstíma með gamla liði sínu, Malmö í Svíþjóð, en þaðan fór hann til Kýpur fyrr á þessu ári. „Ég væri ekki í betra leikformi með Malmö, enda bara æfingaleikir á undirbúningstímabili. Nú hef ég náð að æfa vel í mánuð og spila einn og hálfan leik þar að auki. Það lítur því vel út.“ Hann á von á að íslenska varnarlínan muni hafa nóg að gera gegn öflugu liði Kósóvó á föstudag. „Það er engin ástæða fyrir okkur að vanmeta þetta lið. Þeir beita mikið af skyndisóknum og eru með góða framherja. Þetta er örugglega ekki ósvipað því sem maður þekkir úr ensku deildunum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00 „Breytti mínu lífi til hins betra að eignast strákinn minn“ Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk íslenska landsliðið til að æfa í mislitum sokkum í tilefni af alþjóðadegi fólks með Downs-heilkennið. 22. mars 2017 07:00 Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30 Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00
„Breytti mínu lífi til hins betra að eignast strákinn minn“ Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk íslenska landsliðið til að æfa í mislitum sokkum í tilefni af alþjóðadegi fólks með Downs-heilkennið. 22. mars 2017 07:00
Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30
Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00