Southgate: Þurfum að komast af þessari eyju og læra af öðrum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2017 11:30 Gareth Soutgate mætir Þýskalandi á morgun. vísir/getty Gareth Southgate stýrir enska landsliðinu í fyrsta sinn í kvöld sem fullgildur stjóri þess en eftir fjóra leiki sem bráðabirgðastjóri liðsins var fékk hann varanlegan samning. Fyrsta verkefnið er vináttulandsleikur gegn Þýskalandi í Dortmund en þýska liðið er ríkjandi heimsmeistari og þykir töluvert betra en það enska. Southgate segir forsvarsmenn enska boltans vera komna af stað með verkefni sem á að gera það að verkum að nær dregur á milli enska og þýska liðsins í framtíðinni en hann viðurkennir að Englendingar verði að horfa út fyrir England þegar kemur að fótboltaþekkingu. „Það er mikið verk eftir óunnið hjá okkur þegar kemur til dæmis að því hvernig tengslin á milli þýska knattspyrnusambandsins og þýsku 1. deildarinnar eru. Þau eru virkiiega sterk. Ungir leikmenn fá tækifæri til að spila í Þýskalandi. Þar í landi trúa allir á að það skili sér en það kemur líka til vegna eignarhalds félaganna,“ segir Southgate. „Til að koma fólki í skilning um hversu mikill munurinn er þá frestaði þýska deildin upphafi síðustu leiktíðar vegna þess að þýskt landslið var á Ólympíuleikunum. Við komum ekki einu sinni liði á Ólympíuleikana. Þetta er samvinnan þeirra.“ „Við erum öðruvísi. Við þurfum að komast af þessari eyju og læra af öðrum. Við höfum okkar miklu styrkleika og ef við getum blandað þeim saman við styrkleika annarra getum við orðið betri en allir. Það er samt langur vegur framundan,“ segir Gareth Southgate. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Gareth Southgate stýrir enska landsliðinu í fyrsta sinn í kvöld sem fullgildur stjóri þess en eftir fjóra leiki sem bráðabirgðastjóri liðsins var fékk hann varanlegan samning. Fyrsta verkefnið er vináttulandsleikur gegn Þýskalandi í Dortmund en þýska liðið er ríkjandi heimsmeistari og þykir töluvert betra en það enska. Southgate segir forsvarsmenn enska boltans vera komna af stað með verkefni sem á að gera það að verkum að nær dregur á milli enska og þýska liðsins í framtíðinni en hann viðurkennir að Englendingar verði að horfa út fyrir England þegar kemur að fótboltaþekkingu. „Það er mikið verk eftir óunnið hjá okkur þegar kemur til dæmis að því hvernig tengslin á milli þýska knattspyrnusambandsins og þýsku 1. deildarinnar eru. Þau eru virkiiega sterk. Ungir leikmenn fá tækifæri til að spila í Þýskalandi. Þar í landi trúa allir á að það skili sér en það kemur líka til vegna eignarhalds félaganna,“ segir Southgate. „Til að koma fólki í skilning um hversu mikill munurinn er þá frestaði þýska deildin upphafi síðustu leiktíðar vegna þess að þýskt landslið var á Ólympíuleikunum. Við komum ekki einu sinni liði á Ólympíuleikana. Þetta er samvinnan þeirra.“ „Við erum öðruvísi. Við þurfum að komast af þessari eyju og læra af öðrum. Við höfum okkar miklu styrkleika og ef við getum blandað þeim saman við styrkleika annarra getum við orðið betri en allir. Það er samt langur vegur framundan,“ segir Gareth Southgate.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira