Landsliðsþjálfari Englands gagnrýndur: Kemst í liðið ef þú ert vinsæl hjá honum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2017 09:15 Mark Sampson fer ekki bara eftir frammistöðu leikmanna þegar hann velur í enska landsliðið. vísir/getty Eniola Aluko, markahæsti leikmaður ensku kvennadeildarinnar í fótbolta á síðasta tímabili, var ekki valin í lokahóp Englands fyrir EM 2017 í sumar. Hún er ósátt við hvernig landsliðsþjálfarann Mark Sampson valdi hópinn. Aluko skoraði níu mörk í 16 leikjum fyrir Chelsea þegar Lundúnaliðið lenti í 2. sæti í fyrra. Það dugði henni þó ekki til að komast í enska landsliðshópinn fyrir EM sem fer fram í Hollandi í sumar.Eniola Aluko hefur ekki leikið með enska landsliðinu síðasta árið.vísir/getty„Ég hef alltaf litið svo á að þú eigir að uppskera eins og þú sáir. Gildi enska landsliðsins eiga að snúast um að leggja hart að sér og uppskera í samræmi við það,“ sagði Aluko sem hefur skorað 32 mörk í 90 landsleikjum. Sampson segist ekki velja leikmenn eftir því hvernig þeir eru að spila hverju sinni. „Hann hefur sagt opinberlega að hann velji ekki út frá því hvernig leikmenn eru að spila. Aðrir þættir eins og vinsældir, mikilvægi innan hópsins og persónuleiki skipta máli,“ sagði Aluko. „Skilaboðin sem er verið að senda er að þú kemst í liðið ef þú ert vinsæl hjá þjálfaranum. Þú þarft ekki að standa þig. Þetta eru hættuleg skilaboð sem er verið að senda, sérstaklega til ungra leikmanna.“ Sampson var ekkert að slóra við að velja lokahópinn en fyrsti leikur Englands á EM er ekki fyrr en 19. júlí. Þá mætir enska liðið því skoska. Spánn og Portúgal eru einnig í riðlinum. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Fótbolti Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Íslenski boltinn „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Fótbolti Sjáðu níu pílna leik Littlers Sport „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Fótbolti Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Formúla 1 Fleiri fréttir Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Púllarinn dregur sig úr hópnum Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Breyta ekki því sem virkar „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Sjá meira
Eniola Aluko, markahæsti leikmaður ensku kvennadeildarinnar í fótbolta á síðasta tímabili, var ekki valin í lokahóp Englands fyrir EM 2017 í sumar. Hún er ósátt við hvernig landsliðsþjálfarann Mark Sampson valdi hópinn. Aluko skoraði níu mörk í 16 leikjum fyrir Chelsea þegar Lundúnaliðið lenti í 2. sæti í fyrra. Það dugði henni þó ekki til að komast í enska landsliðshópinn fyrir EM sem fer fram í Hollandi í sumar.Eniola Aluko hefur ekki leikið með enska landsliðinu síðasta árið.vísir/getty„Ég hef alltaf litið svo á að þú eigir að uppskera eins og þú sáir. Gildi enska landsliðsins eiga að snúast um að leggja hart að sér og uppskera í samræmi við það,“ sagði Aluko sem hefur skorað 32 mörk í 90 landsleikjum. Sampson segist ekki velja leikmenn eftir því hvernig þeir eru að spila hverju sinni. „Hann hefur sagt opinberlega að hann velji ekki út frá því hvernig leikmenn eru að spila. Aðrir þættir eins og vinsældir, mikilvægi innan hópsins og persónuleiki skipta máli,“ sagði Aluko. „Skilaboðin sem er verið að senda er að þú kemst í liðið ef þú ert vinsæl hjá þjálfaranum. Þú þarft ekki að standa þig. Þetta eru hættuleg skilaboð sem er verið að senda, sérstaklega til ungra leikmanna.“ Sampson var ekkert að slóra við að velja lokahópinn en fyrsti leikur Englands á EM er ekki fyrr en 19. júlí. Þá mætir enska liðið því skoska. Spánn og Portúgal eru einnig í riðlinum.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Fótbolti Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Íslenski boltinn „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Fótbolti Sjáðu níu pílna leik Littlers Sport „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Fótbolti Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Formúla 1 Fleiri fréttir Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Púllarinn dregur sig úr hópnum Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Breyta ekki því sem virkar „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Sjá meira