Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Ritstjórn skrifar 3. apríl 2017 19:00 Fyrsta stiklan úr Girlboss lofar góðu. Mynd/Youtube Mikil eftirvænting er eftir þáttaröðinni Girlboss sem er væntanleg á Netflix þann 21.apríl. Þættirnir eru byggðir á metsölubókinni Girlboss sem að Sophia Amoruso, stofnandi Nasty Gal, gaf út. Sagt er frá Sophiu þegar hún var ung og að vinna í því að stofna Ebay verslunina Nasty Gal, sem svo seinna verður ein vinsælasta netverslun Bandaríkjana fyrir ungar konur. Það er leikkonan Britt Robertson sem leikur Sophiu í þáttunum. Þeir sem hafa lesið bókina vita að saga hennar er ótrúleg enda náði Nasty Gal ótrúlegum vinsældum á sínum tíma. Það var þó aðeins á seinasta ári þar sem fyrirtækið varð gjaldþrota. Við mælum með því að horfa á stikluna hér fyrir neðan en hún lofar vægast sagt góðu. Netflix Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour
Mikil eftirvænting er eftir þáttaröðinni Girlboss sem er væntanleg á Netflix þann 21.apríl. Þættirnir eru byggðir á metsölubókinni Girlboss sem að Sophia Amoruso, stofnandi Nasty Gal, gaf út. Sagt er frá Sophiu þegar hún var ung og að vinna í því að stofna Ebay verslunina Nasty Gal, sem svo seinna verður ein vinsælasta netverslun Bandaríkjana fyrir ungar konur. Það er leikkonan Britt Robertson sem leikur Sophiu í þáttunum. Þeir sem hafa lesið bókina vita að saga hennar er ótrúleg enda náði Nasty Gal ótrúlegum vinsældum á sínum tíma. Það var þó aðeins á seinasta ári þar sem fyrirtækið varð gjaldþrota. Við mælum með því að horfa á stikluna hér fyrir neðan en hún lofar vægast sagt góðu.
Netflix Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour