Elías Már skýtur á amatörana: Starfa fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2017 12:25 Elías Már vann fjölda titla með Haukum. vísir/anton Elías Már Halldórsson, fyrirliði Hauka, lék sinn síðasta leik á farsælum ferli þegar Íslandsmeistararnir töpuðu fyrir Fram í dramatískum oddaleik í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í fyrradag. Elías skrifaði pistil á Facebook í gær þar sem hann fer yfir tapið gegn Fram og tímabilið hjá Haukum. „Eftir 17 ár í meistaraflokki upplifði ég mestu vonbrigði ferilsins í gær, ekki af því að Fram var ekki verðugur keppinautur, þvert á móti ég ber mikla virðingu fyrir Fram... vel skipulagt lið sem stendur saman og með góða þjálfara. Mesta svekkelsið er að við áttum að gera betur og áttum að nýta okkar tækifæri betur, möguleikarnir voru til staðar,“ segir Elías. „Það er eitt gott við það að tapa og það er að maður lærir svo mikið á því, það sem ég lærði á þessum vetri er að það er flókið að búa til gott lið, það þarf mörg element og það þarf allt að passa hjá liðinu svo árangur náist, því náðum við ekki í vetur því miður.“ Því næst skýtur Elías á svokallaða amatöra sem hafa gagnrýnt Hauka og segir að þeir starfi „fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta.“ „Manni sárnar að lesa þegar reynslumiklir leikmenn og þjálfarar gera lítið bæði úr okkur og Fram með því að skrifa "unglingaflokkur Fram að slá út Hauka" eða "peningar 0 passion 1" þetta lýsir auðvitað amatörunum best og kannski ástæðan fyrir því að þessir menn starfa fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta,“ segir Elías og bætir því við að það sé nóg af ástríðu í Haukum. „Ég væri ekki búinn að vinna 16 stóra titla með Haukum ef það væri ekki passion í félaginu, Haukar eru ekki drifnir áfram á peningum, það er passion og ástríða fólksins í klúbbnum sem hefur skilað öllu því sem félagið hefur áorkað... metnaðurinn er ótrúlegur í þessu félagi,“ segir Elías sem er ekki hættur í handbolta, þótt skórnir séu komnir upp í hillu. Hann tekur nefnilega við kvennaliði Hauka af Óskari Ármannssyni eftir tímabilið. Pistil Elíasar má lesa hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Elías Már tekur við kvennaliði Hauka eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, fyrirliði karlaliðs Hauka, tekur við kvennaliði félagsins í sumar. 10. mars 2017 17:27 Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. 15. apríl 2017 19:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. 15. apríl 2017 18:30 Gunnar: Stundum er sportið grimmt „Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram. 15. apríl 2017 19:18 Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. 16. apríl 2017 12:45 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Elías Már Halldórsson, fyrirliði Hauka, lék sinn síðasta leik á farsælum ferli þegar Íslandsmeistararnir töpuðu fyrir Fram í dramatískum oddaleik í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í fyrradag. Elías skrifaði pistil á Facebook í gær þar sem hann fer yfir tapið gegn Fram og tímabilið hjá Haukum. „Eftir 17 ár í meistaraflokki upplifði ég mestu vonbrigði ferilsins í gær, ekki af því að Fram var ekki verðugur keppinautur, þvert á móti ég ber mikla virðingu fyrir Fram... vel skipulagt lið sem stendur saman og með góða þjálfara. Mesta svekkelsið er að við áttum að gera betur og áttum að nýta okkar tækifæri betur, möguleikarnir voru til staðar,“ segir Elías. „Það er eitt gott við það að tapa og það er að maður lærir svo mikið á því, það sem ég lærði á þessum vetri er að það er flókið að búa til gott lið, það þarf mörg element og það þarf allt að passa hjá liðinu svo árangur náist, því náðum við ekki í vetur því miður.“ Því næst skýtur Elías á svokallaða amatöra sem hafa gagnrýnt Hauka og segir að þeir starfi „fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta.“ „Manni sárnar að lesa þegar reynslumiklir leikmenn og þjálfarar gera lítið bæði úr okkur og Fram með því að skrifa "unglingaflokkur Fram að slá út Hauka" eða "peningar 0 passion 1" þetta lýsir auðvitað amatörunum best og kannski ástæðan fyrir því að þessir menn starfa fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta,“ segir Elías og bætir því við að það sé nóg af ástríðu í Haukum. „Ég væri ekki búinn að vinna 16 stóra titla með Haukum ef það væri ekki passion í félaginu, Haukar eru ekki drifnir áfram á peningum, það er passion og ástríða fólksins í klúbbnum sem hefur skilað öllu því sem félagið hefur áorkað... metnaðurinn er ótrúlegur í þessu félagi,“ segir Elías sem er ekki hættur í handbolta, þótt skórnir séu komnir upp í hillu. Hann tekur nefnilega við kvennaliði Hauka af Óskari Ármannssyni eftir tímabilið. Pistil Elíasar má lesa hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Elías Már tekur við kvennaliði Hauka eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, fyrirliði karlaliðs Hauka, tekur við kvennaliði félagsins í sumar. 10. mars 2017 17:27 Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. 15. apríl 2017 19:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. 15. apríl 2017 18:30 Gunnar: Stundum er sportið grimmt „Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram. 15. apríl 2017 19:18 Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. 16. apríl 2017 12:45 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Elías Már tekur við kvennaliði Hauka eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, fyrirliði karlaliðs Hauka, tekur við kvennaliði félagsins í sumar. 10. mars 2017 17:27
Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. 15. apríl 2017 19:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. 15. apríl 2017 18:30
Gunnar: Stundum er sportið grimmt „Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram. 15. apríl 2017 19:18
Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. 16. apríl 2017 12:45